Kostnaður við snjallmælavæðingu Veitna áætlaður 5,7 milljarða króna Áætlaður kostnaður Veitna við snjallvæðingu mæla er 5,7 milljarðar króna. Þetta kemur fram í svari Veitna við fyrirspurn Vigdísar Hauksdóttur, áheyrnafulltrúa Miðflokksins í borgarráði. 28.7.2021 08:05
Heitast fyrir sunnan í dag og hlýtt langt fram á kvöld Í dag er spáð norðan og norðaustan 5 til 13 metrum á sekúndu, en sterkari vindi í vindstrengjum við fjöll á suðaustanverðu landinu. 28.7.2021 07:25
Voru ekki send strax í sóttkví þrátt fyrir fjölda smitaðra um borð Mistök leiddu til þess að hluti farþega um borð í flugi frá Krít var ekki sendur strax í sóttkví þegar fjöldi útskriftarnema frá Flensborgarskólanum greindist með Covid-19. 27.7.2021 18:00
Fjöldi einstaklinga með vissa litakóðun segi ekki alla söguna Líkt og í gær eru þrír sjúklingar inniliggjandi á Landspítala með Covid-19. Enginn þeirra er á gjörgæslu. Fjórtán starfsmenn spítalans eru nú í einangrun og hefur fækkað um einn frá því í gær. 27.7.2021 14:21
Fólkið sem talið er að hafi sýkst aftur var ekki bólusett Enginn þeirra fjögurra einstaklinga sem grunað er að hafi sýkst aftur af Covid-19 eru bólusettir. Nokkuð langur tími leið frá fyrra smiti áður en smit virtist koma upp aftur. 27.7.2021 12:54
96 greindust í gær og greining sýna stendur enn yfir Í gær greindust minnst 96 einstaklingar innanlands með Covid-19. Ekki er enn búið að greina öll sýni frá því í gær vegna mikils fjölda sýna og getur talan því hækkað þegar líður á daginn. 27.7.2021 10:42
Alvarleg sprenging á efnavinnslusvæði í Leverkusen Sprenging var á iðnaðarsvæði fyrir efnavinnslufyrirtæki í þýsku borginni Leverkusen í morgun og steig mikill svartur reykur upp til himins. 27.7.2021 10:26
Forseti Túnis búinn að reka forsætisráðherrann og rjúfa þing Kais Saied, forseti Túnis, rak í dag forsætisráðherrann og rauf þing en hann hyggst taka yfir stjórn landsins með aðstoð nýs forsætisráðherra. Stjórnarflokkurinn og þingforseti lýsa aðgerðunum sem valdaráni. 26.7.2021 00:02
Afturkalla kyrrsetningarbeiðnir vegna uppbyggingar á Kirkjusandi Íslenskir aðalverktakar hf. (ÍAV) og 105 Miðborg slhf. hafa náð samkomulagi um að afturkalla kyrrsetningarbeiðnir gagnvart hvort öðru og að uppgjöri vegna ágreiningsmála þeirra verði lokið með hefðbundnum hætti fyrir dómstólum. 25.7.2021 23:16
Hyggst sniðganga Play eftir erfiða reynslu sona sinna Leikstjórinn og handritshöfundurinn Ragnar Bragason ber flugfélaginu Play ekki vel söguna og hyggst sniðganga félagið eftir að ungum sonum hans var meinað að fara um borð í vél þess til Kaupmannahafnar í dag. Að sögn Play var um mannleg mistök að ræða. 25.7.2021 22:40