Sjálfstæðisflokkurinn það eina sem standi í vegi fyrir vinstristjórn Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, segir að atkvæði með flokknum jafngildi atkvæði gegn því að vinstristjórn verði við völd næstu fjögur árin. 28.8.2021 17:48
Heimsþekktur sérfræðingur í heiðarleika sakaður um svik og pretti Heimsþekktur sálfræðiprófessor sem skrifaði metsölubók um heiðarleika er sakaður um að hafa falsað niðurstöður frægrar rannsóknar. Fyrri verk hans eru nú komin undir smásjánna og efasemdir vaknað um hvort hann hafi alltaf fylgt eigin boðskap. 28.8.2021 07:30
Hraðpróf verða gjaldfrjáls fyrir viðburðagesti Fólk sem hyggst sækja viðburði þar sem gerð er krafa um niðurstöðu úr hraðprófi mun geta farið í slíkt próf að endurgjaldslausu. 27.8.2021 16:23
Meðallaun hækkað um 204 prósent frá árinu 2000 Meðallaun á Íslandi hafa hækkað um 204% í íslenskum krónum á árunum 2000 til 2020 samkvæmt tölum OECD. Það er mun meiri hækkun en í nálægum löndum en næsta ríki í röðinni er Noregur með 114% hækkun í norskum krónum. 27.8.2021 15:00
Origo kaupir í verslun á Akureyri til að mæta eftirspurn eftir Apple-vörum Origo hefur keypt 70% eignarhlut í Eldhafi sem er innflutningsaðili á Apple-vörum og rekur samnefnda verslun á Akureyri. Er markmiðið með kaupunum að auka breiddina í vöruúrvali Origo. 27.8.2021 14:16
Eðvald fer fyrir nýrri deild Kviku Eðvald Gíslason hefur verið ráðinn forstöðumaður hagdeildar á fjármálasviði Kviku banka en deildin er ný á fjármálasviði bankans. 27.8.2021 13:27
Matvælastofnun varar við neyslu á þremur vörum frá Lýsi Matvælastofnun varar við neyslu þriggja fæðubótarefna frá Lýsi sem innihalda ólöglega varnarefnið etýlen oxíð. Þetta kemur fram í tilkynningu frá stofnuninni en Lýsi hefur innkallað allar framleiðslulotur af Sportþrennu, Lýsi Omega3 kalk/D-vítamín og Omega3 Calcium/Vitamin D. 27.8.2021 13:01
Smit komið upp hjá Hraðfrystihúsinu Gunnvöru sem segist hafa snúið við blaðinu Skipverji á Páli Pálssyni ÍS greindist með Covid-19 í gær. Jákvæð niðurstaða fékkst úr hraðprófi og er nú beðið niðurstöðu úr PCR-prófi. Fimmtán manna áhöfn verður í sóttkví þar til hún liggur fyrir. 27.8.2021 11:39
Covid-sjúklingum fækkar um sex milli daga Nú liggja sextán sjúklingar á Landspítala vegna Covid-19 en þar af eru fjórir á gjörgæsludeild. Hefur sjúklingum fækkað um sex síðastliðinn sólarhring og var einn fluttur af gjörgæslu. 26.8.2021 16:11
Stefna borginni og vilja að bíleigendur fái að nota stöðvarnar Orka náttúrunnar (ON) hefur stefnt Ísorku og Reykjavíkurborg til að freista þess að fá niðurstöðu kærunefndar útboðsmála fellda úr gildi. Vonast fyrirtækið til að geta opnað 156 götuhleðslur fyrir rafbíla á ný. 26.8.2021 15:44