Hallgrímur biðst afsökunar eftir að hafa móðgað landsbyggðina með ruddalegri athugasemd Ég vildi að ég gæti tekið þetta komment til baka en það er víst ekki hægt, segir skáldið. 28.2.2018 09:51
Sagði Braga ekki hafa brotið af sér Ráðherra spurður út í Braga Guðbrandsson, forstjóra Barnaverndarstofu, á Alþingi í dag. 26.2.2018 17:12
Ráðherra bað „Frjálsmund“ um að hætta til að fá sinn mann inn Jóhannes Stefánsson segist hafa verið ósammála fulltrúum leigubílstjóra í öllu en þeir hafi færst nær eftir því sem leið á vinnu starfshóps um leigubifreiðamarkað. 26.2.2018 15:45
Samningar Sjúkratrygginga hafa ekki tryggt markviss kaup ríkisins Þetta kemur fram í nýrri stjórnsýsluúttekt Ríkisendurskoðunar. 26.2.2018 14:24
Einum sleppt úr haldi vegna umfangsmikils fíkniefnamáls Landsréttur felldi gæsluvarðhaldsúrskurðinn úr gildi. 26.2.2018 14:05
Gunnhildur Arna hættir hjá Símanum Hún hefur verið upplýsingafulltrúi fyrirtækisins undanfarin fimm og hálft ár. 26.2.2018 13:51
Fyrrverandi ráðherra setur „eitt allra glæsilegasta sérbýli landsins“ á sölu Húsið er 473,3 fermetrar að stærð, sex til sjö herbergi staðsett neðst Þingholtunum gegnt Hallargarðinum og með útsýni yfir Reykjavíkurtjörn. 26.2.2018 13:09
Vel skipulögð innbrot á Vesturlandi tilkynnt til lögreglu Íbúar beðnir að vera á varðbergi og lögreglan boðar hert eftirlit. 26.2.2018 12:20
Óvissa með flug vegna hvassviðris á Keflavíkurflugvelli Ekki hægt að notast við tæki og tól vegna öflugra vindhviða. 26.2.2018 11:38