Fljúga aftur yfir svæðið þar sem sást til hvítabjarnar Er það gert í öryggisskyni en engin önnur tilkynning, en sú sem kom í gær, hefur borist lögreglu um björninn. 10.7.2018 10:25
Telja RÚV ekki hafa brotið lög með auglýsingasölu í tengslum við HM Samkeppniseftirlitið greinir frá þessari niðurstöðu í tilkynningu til fjölmiðla en málið var tekið til athugunar eftir að Síminn hafði kvartað undan Ríkisútvarpinu. 9.7.2018 16:29
Íbúafundur í Lyngbrekku vegna hamfaranna í Hítardal Fundurinn er meðal annars ætlaður til upplýsingar fyrir þá íbúa sveitarfélagsins sem tengjast hamfarasvæðinu á einhvern hátt. 9.7.2018 15:35
Erlendum farþegum fjölgaði um 5,4 prósent í júní Um 71 þúsund Íslendingar fóru utan í júní í ár eða 14,4 prósentum fleiri en í júní 2017. 9.7.2018 14:42
Áfall fyrir ferðaþjónustuna ef nýr eigandi Vigurs myndi loka eyjunni Tæplega ellefu þúsund ferðamenn heimsækja eyjuna yfir sumarmánuðina. 9.7.2018 13:37
Líkur á sól og hlýindum á vestanverðu landinu í næstu viku Lægð suður af landinu gæti blásið austanvindum sem myndu orsaka þurrk og hlýindi á vestanverðu landinu. 9.7.2018 10:33
Lögðu bann við vinnu á þaki nýbyggingar í Hveragerði Töldu lífi og heilsu starfsmanna ógnað. 14.6.2018 16:43
Eliza verður á leik Íslands og Argentínu á meðan Guðni verður á Hrafnseyri Forseti Íslands Guðni Th. Jóhannesson heldur hátíðarræðu á Hrafnseyri við Arnarfjörð, fæðingarstað Jóns Sigurðssonar forseta, í tilefni af aldarafmæli fullveldis Íslands laugardaginn 16. júní næstkomandi. 14.6.2018 16:08
Öflugasti skjálfti í Bárðarbungu frá goslokum Engin merki eru sjáanleg um gosóróa og er fylgst náið með framvindu mála. 14.6.2018 15:42
Tveir fluttir á slysadeild eftir árekstur þriggja bíla á Reykjanesbraut Búast má við miklum töfum í allar áttir. 14.6.2018 15:13