Rannsókn á falli Sunnu og Skáksambandsmálinu enn í gangi Beðið eftir gögnum frá Spáni. 2.8.2018 10:56
Tveir á slysadeild eftir harðan árekstur á Kjalarnesi Slysið átti sér stað við bensínstöð Olís á Kjalarnesi þegar fólksbíl rakst aftan á annan fólksbíl. 2.8.2018 10:09
Fjallað um svik Birgittu og dóma Sigga hakkara í einkaskilaboðum Wikileaks sem láku á netið Ellefu þúsund einkaskilaboðum Wikileaks á Twitter lekið. 1.8.2018 16:10
Árrisull hundaeigandi gerði fjölskyldu viðvart um alelda hjólhýsi við heimili þeirra Náðu að koma í veg fyrir frekari skemmdir með garðslöngu. 1.8.2018 14:44
Dómurinn taldi langan undirbúning kæru draga úr trúverðugleika fjölskyldunnar Þar sem ákæruvaldinu tókst ekki að heimfæra vitnisburði brotaþola í málunum í sönnunargögnum þá taldi dómurinn að ekki hefði verið sýnt fram á sekt stuðningsfulltrúans. 1.8.2018 13:36
Segja meirihlutann hafa fengist til að viðurkenna húsnæðisvanda Borgarráðsfulltrúar Sjálfstæðisflokksins lýsa yfir vonbrigðum með að neyðarfundur í borgarráði í gær bar ekki þann árangur sem vonir stóðu til um. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Sjálfstæðisflokknum vegna neyðarfundar borgarráðs. 1.8.2018 11:28
Varð svo þunglyndur af leik í Ku Klux Klan-mynd að hann klippti Hobbitann í eina mynd Topher Grace leikur David Duke, sem var æðstiprestur í Ku Klux Klan-samtökunum í Bandaríkjunum, í nýrri bíómynd Spike Lee sem kallast BlacKkKlansman. 1.8.2018 10:07
22 vilja stöðu sveitarstjóra í Eyjafjarðarsveit Umsóknarfrestur um starfið var til 29. júlí. 1.8.2018 08:50
Bátur strandaði í Breiðafirði Tveir menn voru í bátnum og amaði ekkert að þeim þegar björgunarmenn komu að bátnum. 31.7.2018 16:17
Toto þakkaði Weezer fyrir með sinni útgáfu af Hash pipe og ástæðan var einföld Sögðust Toto-menn hafa reykt hass mjög lengi, voru í raun byrjaðir á því áður en meðlimir Weezer voru fæddir. 31.7.2018 15:32