„Fólk má láta sig hverfa“ Lögreglan á Vesturlandi aflar gagna um ferðir Jóhanns sem hefur verið saknað í nítján daga á Spáni. 31.7.2018 14:48
Pia segir skrif Guðmundar Andra lykta af minnimáttarkennd Spyr hvers vegna Guðmundur Andri sé svo upptekinn af því að skipta sér af því hvað danskir stjórnmálamenn hugsa þegar kemur að þróun í Danmörku? 31.7.2018 13:34
Ásthildur verður bæjarstjóri á Akureyri Hún tekur við af Eiríki Birni Björgvinssyni sem var bæjarstjóri síðustu átta ár. 31.7.2018 11:30
Segir þau hafa gert mikil mistök með því að ná Katrínu Tönju heilli á heimsleikana Í ár hefur hún æft eins stíft og hún þolir á hverjum degi og segist vera sífellt með verki en elskar það. 31.7.2018 10:45
Spáin fyrir verslunarmannahelgi breyst lítillega en endar eins Blautt framan af en styttir upp á sunnudag og þurrt á mánudag. 31.7.2018 08:42
Jóhanns hefur verið saknað á Spáni í átján daga Sást síðast á leið niður á strönd að kvöldi til. 30.7.2018 15:55
Spyr sig á hvaða leið kynferðisbrotamál eru innan réttarkerfisins Sævar Þór segir vitnisburð umbjóðanda síns hafa verið metinn trúverðugur en samt var sýknað í máli stuðningsfulltrúans. 30.7.2018 14:45
Ákvörðun um áfrýjun liggur ekki fyrir í máli stuðningsfulltrúans Maðurinn var ákærður fyrir ítrekuð og langvarandi kynferðisbrot gegn börnum og nauðganir en brotin voru talin geta varðað allt að sextán ára fangelsi. 30.7.2018 11:39