Trampólín fauk á bíl á Suðurnesjum Lögregla beinir þeim tilmælum til eigenda trampólína og annarra lausamuna að ganga vel og tryggilega frá þeim áður en haustlægðirnar fara að banka á dyrnar með tilheyrandi hvassviðri. 28.8.2018 11:25
230 þúsund króna sekt fyrir hraðaakstur á Reykjanesbraut Tuttugu ökumenn voru kærðir fyrir of hraðan akstur um helgina í umdæmi lögreglunnar á Suðurnesjum. 28.8.2018 11:18
Leita að vitnum eftir að ekið var á stúlku á göngusvæði Laugavegs Var á rauðri bifreið. 28.8.2018 10:20
Landsréttur staðfestir kyrrsetningu á eignum Sigur Rósar Hafa eignir þeirra sætt kyrrsetningu frá því í desember í fyrra. 27.8.2018 16:54
Júlíus sakaður um peningaþvætti upp á 49 til 57 milljónir króna Sagður hafa viðurkennt að um væri að ræða tekjur sem hann hefði ekki gefið upp til skatts en gaf ekki upp hvenær þeirra var aflað. 27.8.2018 16:03
Árásin á Shooters: Sneru aftur með fleiri með sér eftir að hafa verið vísað á dyr Fjórir úrskurðaðir í gæsluvarðhald grunaðir um grófa líkamsárás. 27.8.2018 11:19
Fjórir eru í haldi grunaðir um grófa líkamsárás á dyravörð Shooters í Austurstræti Dyravörðurinn var fluttur þungt haldinn á slysadeild en talið er að hann sé hryggbrotinn. 27.8.2018 10:02
Sakborningar undir og yfir tvítugt: „Höfum verið að sjá þetta öðru hvoru á samfélagsmiðlum“ Innlent