Framlög til tannlækninga aldraðra og öryrkja aukin Nýr samningur um tannlæknaþjónustu við aldraða og öryrkja tekur gildi á morgun. 31.8.2018 14:34
Ekki liggur fyrir hvenær Spölur hættir gjaldtöku í göngin Stendur til að hætta gjaldtöku síðla í september. 31.8.2018 12:55
Höfundur Simpsons-þáttanna áréttar að Michael Jackson ljáði persónu rödd sína Hringdi í Matt Groening um miðja nótt og sagðist vilja vera með. 31.8.2018 10:18
Eyþór segir skuldasöfnun borgarinnar í tekjugóðæri óásættanlega Segir að þrátt fyrir að rekstur A hluta sé jákvæður um tæplega fjóra milljarða séu skuldir og skuldbindingar borgarsjóðs að aukast um 4 milljarða milli ára á síðustu 12 mánuðum. 30.8.2018 16:18
Sækja slasaða konu að Þríhnúkagíg Björgunarsveitarmenn og slökkviliðsmenn kallaðir út. 30.8.2018 15:14
Biðja fólk um að tryggja lausamuni vegna hressilegs hvassviðris Ekki ráðlagt að vera á ferð eftirvagna á borð við hjólhýsi. 30.8.2018 14:54
Ungar stúlkur flúðu þegar alskeggjaður maður bauð þeim nammi á Bræðraborgarstíg Stúlkurnar höfðu heyrt af svipuðu atviki. 30.8.2018 14:21
Mætti innbrotsþjófi á heimili sínu í Grafarvogi Þjófurinn hvarf á braut ásamt kvenmanni en var handtekinn skömmu síðar. 30.8.2018 11:22
Nýjasta kvikmynd leikstjóra La La Land hlaðin lofi í Feneyjum Segir frá ævi geimfarans Neil Armstrong. 30.8.2018 11:10
Yfirheyra pilt sem gaf sig fram við lögreglu vegna árása í Garðabæ Mætti til lögreglu ásamt foreldrum sínum. 30.8.2018 10:15