Starfsmenn WOW beðnir um að eyða myndum af "hryllilegri“ árás í starfsmannagleði Starfsmaður var barinn í höfuðið með diski og var mikið blóð á vettvangi að sögn sjónarvotta. 9.9.2018 18:01
Trump segir Apple að framleiða vörurnar í Bandaríkjunum til að forðast tolla á Kína Apple telur þessa tolla eiga eftir að skaða Bandaríkin meira en Kína. 8.9.2018 23:30
Chris Pine skilur ekki af hverju áhorfendur ræða bara um lim hans eftir að hafa séð Outlaw King Telur það segja ýmislegt um samfélagið að ekkert sé rætt um ofbeldið. 8.9.2018 22:10
Fjarlægðu atriði úr Predator vegna leikara sem hafði gengist við broti gegn barni Leikkonan Olivia Munn var afar ósátt við að þurfa leika á móti manninum. 8.9.2018 20:24
Herþotur bannaðar á flugsýningu vegna samnings um engin hernaðarumsvif Borgarstjóri var afdráttarlaus í fyrra þegar kanadísk herþota sýndi listir sínar. 8.9.2018 18:01
Gangnamaður féll af hestbaki Það var á þriðja tímanum sem björgunarsveitin á Þórshöfn var kölluð út vegna gangnamanns sem hafði dottið af hestbaki á Hvammsheiði. 8.9.2018 17:19
Hneykslaður á MAST í mars en hrósar eftir slys í eigin stöð Formaður Landssambands veiðifélaga tilkynnti MAST ekki um sleppingar. 7.9.2018 15:30
Lét ekki vita af slysasleppingu regnbogasilungs við Húsavík Fyrir liggur að eldisfiskar bárust í fráveitu bæjarins. 7.9.2018 12:51
Ákærður fyrir að reyna smygla kíló af kókaíni innvortis til landsins Á yfir höfði sér allt að tólf ára fangelsisvist verði hann fundinn sekur. 7.9.2018 10:55
Varar foreldra við að deila myndum af börnunum: „Fullt af ógeðslegu fólki sem vill misnota myndirnar“ Innlent