Sjúkraflutningamenn hylltir fyrir að gefa dauðvona manni ís Hafði ekkert borðað dagana áður og var spurður hvað hann vildi fá ef hann mætti fá hvað sem er. 7.9.2018 08:30
Júlíus Vífill neitaði sök og segist sigurviss Ákæra gegn honum fyrir peningaþvætti þingfest í héraði. 6.9.2018 13:45
Augnormur sást spriklandi í auga íslenskrar konu sem ferðaðist til Afríku Greint er frá þessu í Læknablaðinu en þar er því haldið fram að auka þurfi árverkni gagnvart sýkingum sem hafa verið sjaldgæfar í okkar heimshluta hingað til. 6.9.2018 11:14
Grunaður höfuðpaur í umfangsmiklu fíkniefnamáli fær ekki að fara úr landi Landsréttur hefur staðfest úrskurð um farbann yfir erlendum karlmanni sem grunaður er um að gegna lykilhlutverki við framkvæmd á innflutningi umtalsverðs magns fíkniefna hingað til lands. Er grunur um að málið tengist skipulagðri brotastarfsemi hér á landi. 6.9.2018 09:02
Hitaskil nálgast landið Rigningin sem fylgir skilunum heldur sér vestur af landinu í dag, en mikill raki mun fylgja loftinu sem leitar til lands og því líkur á að skúrum sunnan- og vestan til, einkum á Snæfells- og Reykjanesi. 6.9.2018 07:53
Garnaveiki staðfest á bænum Háhóli í Hornafirði Síðast greindist garnaveiki í geit hér á landi árið 2002. 5.9.2018 13:26
Borgarstjóri sagði enga eineltisrannsókn í gangi vegna máls fjármálastjórans Sagði að farið hefði verið fram á athugun vegna ummæla fjármálastjórans við aðalmeðferð málsins fyrir dómi. 5.9.2018 08:36
Skóli við Ægisgrund ataður í blóði eftir innbrotsþjóf Var í annarlegu ástandi þegar hann var handtekinn á vettvangi. 5.9.2018 07:18
Varar foreldra við að deila myndum af börnunum: „Fullt af ógeðslegu fólki sem vill misnota myndirnar“ Innlent