„Finnum til með okkar félagsmönnum sem starfa hjá WOW“ Flugfreyjufélag Íslands fylgist grannt með stöðu WOW air en stjórn og trúnaðarráð félagsins kom saman á reglubundnum fundi fyrr í dag þar sem staða flugfélagsins var rædd. 25.3.2019 14:50
Segir VR ekki ætla að slá af kröfum sínum vegna stöðu WOW air Formaðurinn hefur áhyggjur af stöðu heimilanna fari allt á versta veg og því þurfi frekar að skerpa á kröfunum. 25.3.2019 14:01
Kaupa meirihluta í HS Orku fyrir 37 milljarða króna Kaupverðið er 304 milljónir Bandaríkjadala. 25.3.2019 13:04
Vél WOW air föst í Montreal og ferðum til og frá London aflýst Óljóst hvort það tengist bilun eða kyrrsetningu. 25.3.2019 10:54
Svig kom á efri hluta strompsins sem veldur seinkun Féll á víra sem tengdir voru neðri sprengjuhleðslunni. 22.3.2019 14:26
Kanna hvort starfsmenn ræstingafyrirtækis hafi gengið í störf þerna Verkfallsverðir Eflingar fengu að fara inn á Reykjavík Natura eftir nokkurt streð. 22.3.2019 13:26
Sá sem bar mislinga til Íslands finnur ekki til samviskubits enda taldi hann sig bólusettan Leið eins og hann væri að drepast. 22.3.2019 10:40
Borgarbúar hafi í hyggju að fara fyrr heim vegna veðurs Enginn ætti að hugsa um að fara út úr húsi fyrir austan eftir miðjan dag. 22.3.2019 09:57
Segir eðlilegt af Skúla að reyna allar leiðir enda sært ljón Augljóst að staðan Icelandair og WOW er verri. 22.3.2019 08:22