Fyrstu tölur í Finnlandi: Jafnaðarmenn stærstir Antti Rinne, leiðtogi Jafnaðarmanna, gæti orðið næsti forsætisráðherra Finna. 14.4.2019 18:39
Berjast við sinueld á Mýrum Allt tiltækt slökkvilið á vettvangi og þyrlan á leið á svæðið. 14.4.2019 17:18
Fyrsta ferð flugvélar með lengsta vænghaf í heimi Er ætlað að koma gervitunglum á sporbraut á ódýrari hátt. 13.4.2019 23:37
Miði keyptur á Siglufirði tryggði tæpar 40 milljónir Þá voru þrír miðhafar með bónusvinninginn og fá rúmlega 186 þúsund krónur í sinn hlut. 13.4.2019 20:42
Skúli sagður hafa fundað með eigendum KEA-hótela Einn af þeim er bandarísku fjárfestirinn sem velti fyrir sér hvers vegna yfirvöld komu ekki WOW til aðstoðar. 13.4.2019 19:44
Þyngdu dóm yfir manni sem braut gegn barnungum dætrum sínum Hafði áður brotið gegn eldri systur. 12.4.2019 16:51
Í farbanni vegna gruns um stórfellda ræktun Hald var lagt á vel á þriðja hundrað fullvaxnar kannabisplöntur og auk þess nokkuð magn peninga í íslenskri og erlendri mynt. 12.4.2019 16:37
RÚV sýknað af bótakröfu Steinars Bergs Málið varðar ummæli Bubba Morthens, en hann áfrýjaði ekki. 12.4.2019 15:39