Segir halla mjög á hinsegin fólk innan skólakerfisins „Ég tel að það sé vandi að um æðar Stjórnarráðsins hríslast oft býsna heterrónormatívt blóð, það tel ég stundum standa í vegi fyrir framþróun,“ segir Guðjón Ragnar Jónasson íslenskufræðingur og framhaldsskólakennari. 12.8.2023 09:00
Eini réttarmeinafræðingur landsins fræðir rithöfunda um dauðann Hvernig lítur líkami út sem hefur verið geymdur ofan í ferðatösku í þrjú ár? Vaxa neglur eftir dauðann? Hvað tekur langan tíma fyrir lík að verða að beinagrind? Allt eru þetta spurningar sem Pétur Guðmann Guðmannsson hefur fengið. Og hann kippir sér lítið upp við það. 12.8.2023 08:00
Völdu að sleppa því að gúgla og njóta tímans sem hún átti eftir Í fyrra missti Rúnar Marínó Ragnarsson eiginkonu sína Ingu Hrund Kjartansdóttur úr brjóstakrabbameini. Inga var 37 ára gömul og hafði fram að því alltaf verið heilsuhraust og aldrei kennt sér meins. 7.8.2023 14:51
„Það tók mig rosalega langan tíma að meðtaka það að hann hefði ákveðið sjálfur að deyja“ „Ég veit í dag að þetta er ekki mín ábyrgð og að það er ekkert sem ég hefði getað gert eða sagt til að koma í veg fyrir þetta,“ segir Hrafnhildur Rósa Guðmundsdóttir en hún missti stjúpföður sinn árið 2021. Hann féll fyrir eigin hendi. 6.8.2023 07:30
„Að horfa upp á pabba fá ekki viðeigandi hjálp var skelfing“ „Okkur finnst hann eiga það skilið að þessi saga heyrist, að við séum röddin hans í þessu,“ segir Helga Sigurjónsdóttir. Sigurjón Þorgrímsson, faðir hennar, lést af völdum briskrabbameins árið 2019, tæpum tveimur vikum eftir greiningu. Hann var þá 59 ára gamall. 5.8.2023 07:00
Verslunarmannahelgin 2023: Hvað er í boði? Verslunarmannahelgin, stærsta ferðahelgi ársins, nálgast nú óðfluga. Hjá mörgum er það fastur liður að skella sér á útihátíð og það er svo sannarlegu úr ýmsu að velja. 1.8.2023 08:00
„Þegar ég hætti að beita sjálfan mig ofbeldi og sýndi mér skilning fóru hjólin að snúast“ „Þegar mér leið illa, leiddist, var stressaður og þurfti að einbeita mér þá borðaði ég þar til að líkaminn sagði stopp. Og þá þyngdist á tilfinningunum enn þá meira. Þetta er vítahringur sem ég var fastur í,“ segir Jón Bergur Helgason. 30.7.2023 10:32
Skrítnar verðmerkingar, ómalbikaðir vegir og gefins ávextir fyrir börn Bandaríska blaðakonan Talia Lakritz fór í fimm daga ferðalag til Íslands í júní síðastliðnum en þetta var í fyrsta sinn sem hún kom hingað til lands. 29.7.2023 09:01
Fékk nýra úr frænku sinni og öðlaðist nýtt líf um leið Ísfirðingurinn Glóð Jónsdóttir öðlaðist nýtt líf fyrir tæpu ári þegar frænka hennar Svanlaug Björg Másdóttir gaf henni nýra. Reynslan hefur tengt þær stöllur órjúfanlegum böndum og 30. maí hefur nú ávallt sérstaka merkingu í huga Glóðar. 29.7.2023 08:30
„Ég myndi ekki óska mínum versta óvini að hafa þennan kvíðahnút í maganum“ „Ef mér hefði verið sagt hér áður fyrr hvað það væri mikið álag að eiga einhverft barn og hversu mikil barátta það væri við kerfið hefði ég aldrei nokkurn tímann trúað því,“ segir Sólveig Hulda Benjamínsdóttir. 23.7.2023 10:01