varafréttastjóri

Atli Ísleifsson

Atli er varafréttastjóri fréttastofu Sýnar.

Nýjustu greinar eftir höfund

Martti Ahtisaari fallinn frá

Martti Ahtisaari, fyrrverandi Finnlandsforseti og handhafi friðarverðlauna Nóbels, er látinn, 86 ára að aldri. 

Norð­læg átt og dá­lítil él norðan­til

Veðurstofan gerir ráð fyrir norðlægri átt, fimm til þrettán metrum á sekúndu, og dálitlum éljum á norðanverðu landinu, sér í lagi við ströndina, en minnkandi úrkoma síðdegis.

Bein út­sending: Kvíði á ó­líkum skeiðum lífsins

Háskólinn í Reykjavík stendur fyrir opinni málstofu í tilefni af geðheilbrigðisviku sem er nú haldin í skólanum í sjöunda sinn á vegum nemendaráðgjafar og sálfræðiþjónustu HR. Málstofan stendur milli 11:30 og 13:30.

Vann 245 milljarða í Power­ball-lottóinu

Heppinn happdrættismiðaeigandi í Kaliforníu í Bandaríkjunum vann 1,76 milljarða Bandaríkjadala, um 245 milljarða króna, í Powerball-happdrættinu í gær.

Hörður Sigur­bjarnar­son er látinn

Hörður Sigurbjarnarson, stofnandi Norðursiglingar á Húsavík, er látinn, 71 árs að aldri. Hann varð bráðkvaddur á heimili sínu í Mývatnssveit aðfararnótt síðasta sunnudags.

Dæmdur fyrir að skalla lög­reglu­mann

Héraðsdómur Reykjavíkur hefur dæmt karlmann í 45 daga fangelsi fyrir að hafa skallað lögreglumann eftir að hafa verið handtekinn í október á síðasta ári.

Sjá meira