Reikningum Flokks fólksins lokað um stund Bankareikningum Flokks fólksins í Arion banka var lokað um stund í aprílmánuði eftir að láðst hafði að fylla út áreiðanleikakönnun í kjölfar þess að flokknum var formlega breytt úr félagsamtökum í stjórnmálasamtök. Reikningarnir hafa verið opnaðir á ný. 6.5.2025 12:57
Sveinn verður viðskiptastjóri hjá Styrkás Sveinn Símonarson, einn af stofnendum og fyrri eigendum Kletts, hefur tekið við nýju hlutverki sem viðskiptastjóri hjá Styrkás. 6.5.2025 09:01
Ráðin hagfræðingur SVÞ Íris Hannah Atladóttir hefur verið ráðin hagfræðingur Samtaka verslunar og þjónustu. 6.5.2025 08:51
Gunnlaugur Claessen er látinn Gunnlaugur Claessen, fyrrverandi dómari við Hæstarétt, er látinn, 78 ára að aldri. Hann lést 1. maí síðastliðinn. 6.5.2025 07:42
Ráðinn framkvæmdastjóri mannauðs hjá Benchmark Genetics Júlíus Steinn Kristjánsson hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri mannauðs (Global People Director) hjá Benchmark Genetics og tekur jafnframt sæti í framkvæmdastjórn félagsins. 5.5.2025 12:34
Þórdís til dómsmálaráðuneytisins Þórdís Valsdóttir, útvarpsstjóri hjá Sýn, hefur verið ráðin upplýsingafulltrúi dómsmálaráðuneytisins til eins árs. 5.5.2025 12:22
The Wire og Sopranos-leikari látinn Bandaríski leikarinn Charley Scalies sem þekktur er fyrir hlutverk sín í þáttaröðunum The Wire og The Sopranos, er látinn, 84 ára að aldri. Hann lést fyrsta dag maímánaðar, en hann hafði glímt við Alzheimer-sjúkdóminn um nokkurt skeið. 5.5.2025 08:33
Víða rigning og hiti að fjórtán stigum Veðurstofan gerir ráð fyrir suðlægri átt í dag, víða kalda vestanlands en golu fyrir austan. 5.5.2025 07:13
Sindri og Védís Hervör til Kópavogsbæjar Védís Hervör Árnadóttir hefur verið ráðin stjórnandi nýrrar skrifstofu umbóta og þróunar hjá Kópavogsbæ. Þá hefur Sindri Sveinsson verið ráðinn áhættu- og fjárstýringarstjóri hjá Kópavogsbæ. 2.5.2025 12:15
Syndis kaupir Ísskóga Netöryggisfyrirtækið Syndis hefur gengið frá kaupum á ráðgjafarfyrirtækinu Ísskógum. 2.5.2025 10:35