Jón Gunnarsson til Samorku Jón Gunnarsson hefur verið ráðinn verkefnastjóri greininga hjá Samorku, samtökum orku- og veitufyrirtækja. 2.9.2025 10:23
Tekur við starfi forstöðumanns lögfræðiráðgjafar Arion Hjördís Gulla Gylfadóttir hefur tekið við starfi forstöðumanns lögfræðiráðgjafar Arion banka. 2.9.2025 09:57
Léttskýjað vestan- og sunnantil en blautara annars staðar Víðáttumikil lægð skammt norður af Skotlandi stjórnar veðrinu á landinu í dag og á morgun og má reikna með norðaustan kalda eða stinningskalda með rigningu á norðan- og austanverðu landinu. Gert er ráð fyrir talsverðri úrkomu á Austfjörðum um tíma í dag, en yfirleitt léttskýjuðu sunnan- og vestanlands. 2.9.2025 07:38
Ráðin fyrsti framkvæmdastjóri Kennarasambandsins Dagný Ingadóttir hefur verið ráðin nýr framkvæmdastjóri Kennarasambands Íslands. 2.9.2025 07:26
Hugrún kveður Reykjavík síðdegis Hugrún Halldórsdóttir útvarpskona er hætt störfum hjá Bylgjunni þar sem hún hefur verið í hópi umsjónarmanna þáttarins Reykjavík síðdegis. 1.9.2025 11:11
Tekur við sem framkvæmdastjóri innanlandssviðs Samskipa Jón Ingi Þrastarson hefur tekið við sem framkvæmdastjóri innanlandssviðs Samskipa. Hann situr í framkvæmdastjórn félagsins og kemur í stað Gísla Þórs Arnarsonar sem lét af störfum hjá félaginu í vor. 1.9.2025 10:32
Bein útsending: Nýtt örorku- og endurhæfingarkerfi tekur gildi Nýtt örorku- og endurhæfingarkerfi tekur gildi í dag og munu breytingarnar eru umfangsmiklar og fela í sér nýja nálgun. 1.9.2025 10:30
Nýir mannauðsstjórar hjá Eimskip Eimskip hefur ráðið Erlu Maríu Árnadóttur sem mannauðsstjóra félagsins. Hún mun leiða mannauðsdeild Eimskips og samræma og þróa stefnu félagsins í mannauðsmálum á alþjóðavísu. Samhliða ráðningu Erlu tekur Vilhjálmur Kári Haraldsson, sem gegnt hefur stöðu mannauðsstjóra hjá félaginu undanfarin ár, við sem mannauðsstjóri á skrifstofu Eimskips í Rotterdam í Hollandi. 1.9.2025 10:08