Sýningin Tinni á Íslandi opnar í Epal Gallerí Það var mikil gleði á opnun myndlistarsýningarinnar Tinni á Íslandi í gær en myndlistarmaðurinn og rithöfundurinn Óskar Guðmundsson er maðurinn á bak við verkin. 3.6.2022 16:31
Fer makinn þinn oft í taugarnar á þér? Gleymir tyggjói á náttborðinu, talar yfir bíómyndir, er alltaf í símanum, hrýtur of hátt, gleymir að setja setuna niður, hendir fötunum á gólfið, lokar aldrei skápunum, hlustar aldrei eða smjattar of hátt? 3.6.2022 09:00
Á rúntinum: „Ég vil bara lowkey að einhver sé að stalka mig“ Önnur sería spjallþáttanna Á rúntinum er nú á enda en sérstakur bónus-þáttur með broti af því besta er lokaþáttur seríunnar. 2.6.2022 14:41
Bein útsending frá stærsta utanvegahlaupi ársins: „Þetta verður bara algjört partý“ „Þetta verður ein hlaupaveisla alla helgina og ég hlakka til leyfa fólki að fylgjast með stemmningunni heima í stofu, eða hvar sem það heldur sig,“ segir hlaupakonan og sminkan Rakel María Hjaltadóttir í samtali við Vísi. 1.6.2022 14:30
Fanney Birna og Andri eignuðust stúlku Fjölmiðlakonan Fanney Birna Jónsdóttir tilkynnti á Facebook síðu sinni í gær að annað barn þeirra hjóna, lítil stúlka, væri komin í heiminn. 1.6.2022 10:30
Segir sambönd geta orðið sterkari eftir framhjáhald „Ég hef í minni vinnu hjálpað einstaklingum sem hafa byrjað samband sitt í framhjáhaldi og þeir hafa lent í erfiðleikum hvað varðar skömmina er tengist fyrrverandi maka,“ segir Björg Vigfúsdóttir í viðtali við Vísi. 31.5.2022 19:30
Tróð óvænt upp á tónleikum og bíður úrskurðar kviðdóms Tónleikagestir ráku upp stór augu þegar stórleikarinn Johnny Depp tróð óvænt upp á tónleikum gítarleikarans Jeff Beck's í Yorkshire á sunnudagskvöld. 31.5.2022 16:30
Lúsmýið mætt í partýið Þó svo að landinn taki sumrinu fagnandi þessa dagana, eftir strembinn vetur, er stemmning ekki alveg jafn mikil fyrir öllu sem þessari annars dásamlegu árstíð fylgir. Lúsmýinu! 29.5.2022 08:36
Heimsmet: Big Mac á hverjum degi í fimmtíu ár Suma daga eru það jafnvel tveir Big Mac hamborgarar sem seðja hungur Bandaríkjamannsins Donald Gorske sem fagnaði á dögunum fimmtíu árum af daglegu Big Mac áti. 24.5.2022 20:00
Hvort kýstu frekar að fara með eða án maka á djammið? Hinn helmingurinn, betri helmingurinn, lífsförunauturinn... Hversu samstíga eru þú og maki þinn? 24.5.2022 06:00