Solskjær með versta vinningshlutfall knattspyrnustjóra Man. Utd síðan 1981 Jose Mourinho var rekinn frá Manchester United, 18. desember, degi eftir tap gegn Liverpool á Anfield og við skútunni tók Norðmaðurinn Ole Gunnar Solskjær. 10.10.2019 16:00
Seinni bylgjan: Rosalegar lokasekúndur í Eyjum Selfyssingar unnu Eyjamenn með einu marki er liðin mættust í Vestmannaeyjum í gærkvöldi. 10.10.2019 15:15
RMC: Mourinho hafnaði Lyon og horfir til Englands Portúgalinn hafði ekki áhuga á að fara í franska boltann. 10.10.2019 14:30
„Ekki skrýtið að spennustigið sé hátt hjá liðinu þegar spennustigið er svo hátt hjá þjálfaranum“ Elías Már Halldórsson var sendur upp í stúku í leik botnliðs HK um helgina. 10.10.2019 13:45
Framkvæmdarstjóri Dortmund reyndi að lokka Klopp aftur til félagsins sumarið 2018 Hans-Joachim Watzke, framkvæmdarstjóri Dortmund, opnar sig í nýrri bók. 10.10.2019 13:00
Dortmund, Roma og Netflix gera grín að vandamálum eiginkvenna Rooney og Vardy Twitter tók við sér eftir að athyglisvert mál kom upp í gær milli eiginkvenna Wayne Rooney og Jamie Vardy. 10.10.2019 12:30
Stjarnan samdi við tvo leikmenn á tveimur dögum Stjarnan er byrjuð að safna leikmönnum fyrir næstu leiktíð í Pepsi Max-deild karla. 10.10.2019 12:00
Emre Can ósáttur hjá Juventus Emre Can líst ekki á blikuna hjá ítalska stórveldinu en vonast eftir að fá tækifæri fyrr en síðar. 10.10.2019 11:30
Seinni bylgjan: „Hálf glórulaust að þeir stilla upp í skot fyrir ískaldan mann“ Tandri Már Konráðsson var skásti leikmaður Stjörnunnar er liðið tapaði fyrir ÍR á mánudagskvöldið í Olís-deild karla. 10.10.2019 10:30
Seinni bylgjan: Stór dómur á þessum tímapunkti hjá annars frábærum dómurum leiksins Atli Már Báruson fékk dæmd á sig skref á mikilvægu augnabliki í Hafnarfjarðarslagnum í gærkvöldi. 10.10.2019 09:30
Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Handbolti
Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Handbolti