„Manchester-liðin og Chelsea vildu fá mig en ég vildi ekki fara“ Fyrrum miðjumaður Juventus, Claudio Marchisio, sem lagði skóna á hilluna á dögunum sagðist aldrei hafa verið nálægt því að fara til Englands. 14.10.2019 13:00
Túfa verður aðstoðarþjálfari Heimis hjá Val Heimir Guðjónsson hefur fundið aðstoðarmann sinn. 14.10.2019 12:15
PSG vill framlengja við Neymar Franska stórliðið vill nú framlengja samning sinn við Brassann eftir allt fjaðrafokið í sumar. 14.10.2019 11:30
Segir að rasismi sé meira vandamál á Englandi en í Búlgaríu Krasimir Balakov, þjálfari búlgarska landsliðsins, er ekki ánægður með ummæli Gareth Southgate og segir að rasismi sé ekki vandamál í Búlgaríu. 14.10.2019 11:00
Carragher elskar Mane og segir hann uppáhalds leikmanninn sinn hjá Liverpool Jamie Carragher liggur ekki á skoðunum sínum og hvað þá þegar Liverpool á í hlut. 14.10.2019 10:30
Stjarnan staðfestir að Atli Sveinn sé hættur: Að taka við Fylki Allt bendir til þess að Atli Sveinn Þórarinsson verði næsti þjálfari Fylkis í Pepsi Max-deild karla og taki þar af leiðandi við af Helga Sigurðssyni. 14.10.2019 09:30
Sextán ára frændi Michael Dawson vekur áhuga grannanna í Arsenal Arsenal fylgist grant með hinum sextán ára gamla Joey Dawson en hann er frændi fyrrum knattspyrnumannsins Michael Dawson. 14.10.2019 09:00
Tim Howard valdi Roy Keane fram yfir Cristiano Ronaldo í valinu á besta samherjanum Tim Howard segir að hann hafi reynt að miðla reynslu Roy Keane til næstu kynslóða. 14.10.2019 08:30
„Klopp hafnaði bæði Man. United og Real Madrid“ Robbie Fowler, fyrrum framherji Liverpool, segir að núverandi stjóri liðsins, Jurgen Klopp, hafi hafnað bæði Man. United og Real Madrid. 14.10.2019 08:00
Barcelona ætlar ekki að eyða miklum peningum í janúar: Slæmar fréttir fyrir Neymar Barcelona hefur gert það að lykilmarkmiði sínu í næsta félagaskiptaglugga að fá sér nýjan hægri bakvörð. 14.10.2019 07:30
Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Handbolti
Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Handbolti