Enginn Ronaldo er Juventus tapaði stigum gegn Lecce Cristiano Ronaldo fékk frí er Juventus gerði 1-1 jafntefli við Lecce á útivelli í ítalska boltanum í dag. 26.10.2019 15:00
Sara Björk á skotskónum | Heimir kvaddi Færeyjar með sigri Sara Björk Gunnarsdóttir skoraði eitt marka Wolfsburg er liðið vann 5-1 sigur á SGS Essen í þýsku úrvalsdeildinni í dag. 26.10.2019 14:37
„Vil ekki segja fyrir framan myndavélarnar það sem ég sagði í klefanum“ Ralph Hasenhuttl, stjóri Southampton, skammaðist sín fyrir frammistöðu síns liðs er liðið var niðurlægt af Leicester í gærkvöldi. 26.10.2019 14:30
Sjáðu handalögmálin fyrir norðan: Tveir reknir út úr húsinu Mönnum var heitt í hamsi fyrir norðan í gær. 26.10.2019 14:00
Leeds mistókst að komast á toppinn Leeds er áfram í 2. sæti ensku B-deildarinnar eftir jafntefli í dag. 26.10.2019 13:30
Meistararnir minnkuðu forskot Liverpool í þrjú stig Manchester City minnkaði forskot Liverpool niður í þrjú stig eftir 3-0 sigur á nýliðum Aston Villa í 10. umferðinni á Etihad-leikvanginum í dag. 26.10.2019 13:15
Amazon gerir heimildarmynd um Tottenham og Pochettino hefur áhyggjur Mauricio Pochettino, stjóri Tottenham, segir að myndavélarnar sem fylgja leikmönnum og þjálfarateymi Tottenham alla daga séu ekki að hjálpa liðinu. 26.10.2019 11:30
Eiginkona Vardy skaut á Coleen Rooney: „Þetta er…… Jamie Vardy“ Það hefur mikið gengið á hjá eiginkonum knattspyrnumannanna Jamie Vardy og Wayne Rooney undanfarnar vikur en það má með sanni segja að þær séu í stríði. 26.10.2019 08:00
„Ef þeir geta ekki tekið gagnrýni þá ættu þeir að fara að raða hillum í Asda“ Darrell Clarke er ekki þekktasti þjálfarinn í fótboltanum en hann er þjálfari Walsall í ensku D-deildinni. 25.10.2019 17:30
Paul Scholes vill fá Özil á Old Trafford Paul Scholes, fyrrum miðjumaður Manchester United, var ekki hrifinn af leik Manchester United gegn Partizan Belgrad í Evrópudeildinni í gær. 25.10.2019 16:00