Dortmund kom til baka gegn Inter og Håland heldur áfram að skora | Öll úrslit kvöldsins Það var líf og fjör í Meistaradeildinni í kvöld. 5.11.2019 22:00
Átta mörk og tvö rauð spjöld í ótrúlegu jafntefli á Brúnni Chelsea og Ajax gerðu jafntefli, 4-4, í rosalegum leik á Stamford Bridge er liðin mættust í H-riðli Meistaradeildar Evrópu. 5.11.2019 21:45
KR ekki í vandræðum í Stykkishólmi KR lenti í engum vandræðum með Snæfell í 6. umferð Dominos-deildar kvenna er liðin mættust í Stykkishólmi í kvöld. Lokatölur 81-57. 5.11.2019 20:49
Aron á toppnum eftir dramatískan sigur í Íslendingaslag Aron Dagur Pálsson og félagar hans í Alingsås eru á toppi sænsku úrvalsdeildarinnar eftir sigur á Kristianstad í Íslendingaslag í kvöld, 29-28. 5.11.2019 20:03
Sportpakkinn: Rúnar talaði um brosmilda sjúkraþjálfarann á meðan Atli ræddi um Selfoss-geðveikina Selfoss lenti í kröppum dansi á heimavelli í gærkvöldi er liðið vann eins marks sigur á Stjörnunni með marki á lokasekúndunni. 5.11.2019 20:00
Xhaka sviptur fyrirliðabandinu hjá Arsenal Granit Xhaka hefur verið sviptur fyrirliðabandinu hjá Arsenal eftir lætin gegn Crystal Palace fyrir rúmri viku síðan. 5.11.2019 19:57
Barcelona mistókst að skora gegn Slavia Prag | Leipzig með annan fótinn í 16-liða úrslitin Barcelona varð af mikilvægum stigum eftir markalaust jafntefli á heimavelli. 5.11.2019 19:45
Sportpakkinn: Heimir um breytingarnar hjá Val, ævintýrið í Færeyjum og Pepsi Max-deildina Heimir Guðjónsson ræddi þjálfarastarfið hjá Val við Guðjón Guðmundsson í kvöldfréttum Stöðvar 2. 5.11.2019 19:15
Klopp skýtur til baka á Guardiola: „Mane lætur sig ekki detta“ Það er kominn smá hiti í þjálfara toppliðanna á Englandi. 5.11.2019 07:00
Í beinni í dag: Evrópumeistararnir og Chelsea í eldlínunni í Meistaradeildinni Fjórða umferðin í Meistaradeild Evrópu hefst í kvöld með átta leikjum en fjórir þeirra verða í beinni útsendingu á sportrásum Stöðvar 2. Meistaradeildin og Meistaradeildarmörkin verða á sínum stað. 5.11.2019 06:00