„Everton ætti að gefa Duncan starfið út leiktíðina“ Jamie Redknapp, fyrrum leikmaður Tottenham og Liverpool og núverandi sparkspekingur, segir að Everton eigi að gefa Duncan Ferguson stjórastarfið út leiktíðina. 9.12.2019 15:00
Tevez mætti á Audi og leikmennirnir hlógu að honum: Rooney gaf honum Lamborghini Argentínumaðurinn ber Englendingnum vel söguna. 9.12.2019 14:00
Solskjær leiðrétti blaðamann: „Á þremur dögum“ Norðmaðurinn leiðrétti blaðamann á blaðamannafundi eftir grannaslaginn gegn City. 9.12.2019 13:30
Everton rannsakar hómófóbíska söngva í sigrinum á Chelsea Everton er að rannsaka hómófóbíska söngva sem heyrðust á Goodison Park um helgina í sigri liðsins á Chelsea. 9.12.2019 12:30
Maguire segir Meistaradeildarsæti í sjónmáli Harry Maguire, varnarmaður Manchester United, segir topp fjögur sætin í sjónmáli eftir góð úrslit United í síðustu viku. 9.12.2019 09:30
„Raunveruleikinn er kannski að við erum ekki tilbúnir að keppa við þau núna“ Pep Guardiola, stjóri Manchester City, segir að hann og lærisveinar hans séu á stað í dag þar sem þeir eru að öllum líkindum ekki á stað þar sem þeir geta keppt við stærstu lið heims. 9.12.2019 08:30
Klopp efaðist aldrei um Keita Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, segir að Naby Keita hafi alltaf verið í framtíðarplönunum hjá sér og að hann hafi aldrei efast um miðjumanninn. 9.12.2019 08:00
Þriðji sigur ÍBV sem færist nær úrslitakeppnisbaráttu Eyjastúlkur eru komnar með sjö stig í Olís-deild kvenna eftir sigur á HK á heimavelli í dag. 8.12.2019 16:12
Áttundi deildarsigur Leicester í röð | Nýliðarnir í 8. sætið eftir endurkomusigur Leicester hefur unnið átta leiki í röð í ensku úrvalsdeildinni og er í öðru sæti ensku deildarinnar. 8.12.2019 15:45
Samúel Kári bikarmeistari í Noregi Samúel Kári Friðjónsson er bikarmeistari í Noregi eftir að hann og samherjar hans í Viking unnu 1-0 sigur á FK Haugesund. 8.12.2019 15:24
Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“ Lífið