„Stuðningsmönnunum fannst hann ekki frábær gegn Liverpool og ég er sammála því“ Jose Mourinho segist ekki vera heimskur og sé full meðvitaður um stöðu Christian Eriksen. 14.1.2020 14:30
Logi: Eruð þið að átta ykkur á stöðunni? Logi Geirsson, handboltaspekingur og fyrrum landsliðsmaður, er hrifinn af íslenska landsliðinu líkt og flestir aðrir Íslendingar. 14.1.2020 11:00
Flugeldar og læti er Arnór og félagar mættu til æfinga | Myndband Það var líf og fjör er Arnór Ingvi Traustason og félagar í Malmö mættu aftur tli æfinga í gær eftir jólafrí. 14.1.2020 10:00
Kane gæti misst af EM í sumar Harry Kane gæti misst af Evrópumótinu næsta sumar ef marka má Jose Mourinho, stjóra Tottenham. 14.1.2020 09:00
Mourinho: Er ekki öfundsjúkur út í Man. City og Liverpool Jose Mourinho, stjóri Tottenham, segir að hann sé ekki afbrýðissamur út í Man. City og Liverpool vegna leikmannahópa þeirra. 14.1.2020 08:30
Dönsku miðlarnir skrifuðu um frelsarann sem lét ekki sjá sig og litla bróður sem þurfi að hjálpa Danskir miðlar eru í sárum eftir hörmulega byrjun heims- og Ólympíumeistaranna á Evrópumótinu í handbolta. 14.1.2020 08:00
LeBron stigahæstur gegn gömlu félögunum í níunda sigra Lakers í röð LA Lakers vann sinn níunda leik í röð í nótt er liðið hafði betur gegn Cleveland á heimavelli, 128-99. 14.1.2020 07:30
Maður leiksins fyrir að tækla Morata er hann var sloppinn einn í gegn Real Madrid vann í gær Ofurbikarinn í spænska boltanum eftir að hafa haft betur gegn grönnum sínum í Atletico Madrid í vítaspyrnukeppni. 13.1.2020 22:45
Aron og Alexander mættu saman í viðtal og fóru á kostum Það var létt yfir tveimur af stjörnum íslenska landsliðsins í handbolta í dag. 13.1.2020 19:22
Guðmundur fékk gæsahúð yfir varnarleiknum Guðmundur Guðmundsson gekk stoltur frá borði í kvöld. 13.1.2020 19:04