Viss um að Guðmundur vill vinna leikinn sama hvort hann sendi Danmörku áfram eða ekki Danska handboltalandsliðið er ekki með örlögin í sínum höndum í kvöld er síðasta umferðin í E-riðli Evrópumótsins á handbolta fer fram í Malmö. 15.1.2020 13:00
Stjóri Wolves hundfúll með miðaverðið hjá Man. United Manchester United og Wolves mætast í endurteknum leik í enska bikarnum í kvöld. 15.1.2020 12:00
Formaðurinn ósáttur með dönsku stuðningsmennina: Haga sér eins og þeir sitji við kaffiborðið Frammistaða dönsku stuðningsmannanna í leiknum gegn Ungverjalandi var gagnrýnd eftir leikinn af dönskum handboltasérfræðingi og nú tekur formaður stuðningsmannafélagsins undir. 15.1.2020 11:30
Henderson og Bronze leikmenn ársins hjá Englandi Jordan Henderson var í gær valinn enski leikmaður ársins fyrir árið 2019 en Lucy Bronze hlaut flest atkvæði í kvennaflokki. 15.1.2020 10:00
Landin bróðirinn klár og kallaður inn í danska hópinn Nikolaj Jakobsen, landsliðsþjálfari Dana, hefur gert enn eina breytinguna á danska hópnum. 15.1.2020 09:15
Mourinho fær landa sinn til Tottenham Tottenham staðfesti í morgun að miðjumaðurinn Gedson Fernandes hefur verið lánaður til félagins næstu átján mánuðina. 15.1.2020 09:07
Gríska undrið skilaði tröllatölum Sex leikir fóru fram í NBA-körfuboltanum í nótt. Utah vann sinn tíunda leik í röð og ekkert fékk Giannis Antetokounmpo stöðvað. 15.1.2020 07:30
Fernandes vill á Old Trafford Bruno Fernandes, miðjumaður Sporting, vill ganga í raðir Manchester United en Sky Sports greinir frá. 14.1.2020 17:15
Skotmark Man. United fer frá Ajax í sumar Hollenski miðjumaðurinn er sagður á leið í ensku úrvalsdeildina. 14.1.2020 16:30
Tapaði einungis ellefu prósent af leikjunum sem hann stýrði en var samt rekinn Tapið gegn Liverpool svíður enn í augum stuðningsmanna Barcelona. 14.1.2020 15:30