Fyrrum úrvalsdeildarleikmaður eltir píludrauminn Matthías Örn Friðriksson er kominn til Þýskalands þar sem hann reynir við að komast á bestu mótaröð í heimi í pílukasti. 16.1.2020 17:30
Kári: Ungu strákarnir stóðust margir prófið Kári Árnason var með fyrirliðabandið er Ísland vann 1-0 sigur á Kanada í vináttulandsleik í Bandaríkjunum í nótt. 16.1.2020 16:00
Gerrard vill ekki banna börnum alfarið að skalla boltann Steven Gerrard, knattspyrnustjóri Rangers og goðsögn hjá Liverpool, vill ekki banna börnum að skalla fótbolta en er opinn fyrir breytingum á boltanum. 16.1.2020 15:00
Liverpool samdi við lækni sem Arsenal vildi ekki missa Aðallæknir Arsenal, Gary O'Driscoll, hefur ákveðið að skrifa undir samning við Liverpool en hann hefur starfað hjá Arsenal undanfarin ár. 16.1.2020 13:00
„Get ekki kennt þeim að verjast á þremur dögum!“ Landsliðsþjálfari Dana, Nikolaj Jakobsen, var stuttorður og hnitmiðaður í viðtölum eftir leikinn gegn Rússlandi í gær. 16.1.2020 12:00
Pirraður Mikkel Hansen í settinu eftir leikinn: Þið eruð að reyna skapa klofning Mikkel Hansen, stórstjarna danska landsliðsins, er ekki sáttur með fréttaflutning TV 2 Sport á Evrópumótinu í handbolta. 16.1.2020 10:30
Leikmaður sendir danska landsliðsþjálfaranum pillu Heims- og Ólympíumeistarar Dana eru úr leik á EM 2020 en þeir enduðu með þrjú stig í riðli okkar Íslendinga. Það dugði ekki til. 16.1.2020 09:30
Hamrén: Mjög ánægður og gott að vinna fyrsta leikinn árið 2020 Erik Hamren, landsliðsþjálfari Íslands, var nokkuð sáttur með 1-0 sigur Íslands gegn Kanada í nótt. 16.1.2020 08:30
Nítján stoðsendingar frá LeBron er Lakers tapaði með minnsta mun | Myndbönd Það var nóg um að vera í NBA-körfuboltanum í nótt þar sem sigurganga Lakers var meðal annars stöðvuð. 16.1.2020 08:00
Hólmar Örn tryggði íslenskan sigur er fimm léku sinn fyrsta landsleik Góður sigur hjá íslenska liðinu í Bandaríkjunum í nótt. 16.1.2020 07:30