Everton hafnaði risa tilboði Barcelona í Richarlison Everton, félag Gylfa Sigurðssonar á Englandi, hefur hafnað tilboði Barcelona í Brasilíumanninn Richarlison. 29.1.2020 17:22
Þetta er staðan á ensku úrvalsdeildarliðunum er þrír dagar eru eftir af glugganum Sky Sports hefur fylgst með félagaskiptaglugganum og mun gera það áfram þangað til glugganum lokar. 29.1.2020 07:00
Í beinni í dag: Slagurinn um Manchester, Dominos tvíhöfði og Seinni bylgjan Fjórar beinar útsendingar eru á sportásum Stöðvar 2 í kvöld. Tvíhöfði úr Origohöllinni, undanúrslitin í enska deildarbikarnum og Seinni bylgjan. 29.1.2020 06:00
Zlatan skoraði í framlengdum bikarsigri Milan | Kobe minnst fyrir leik AC Milan er komið áfram í ítalska bikarnum eftir að liðið vann 4-2 sigur á Torino í framlengdum leik í kvöld. 28.1.2020 22:31
Sigurmark Trezeguet í uppbótartíma skaut Villa í úrslitaleikinn Aston Villa er komið í úrslitaleik enska deildarbikarsins eftir dramatískan sigur á Leicester í kvöld. 28.1.2020 21:45
Guðmundur í MLS-deildina Guðmundur Þórarinsson er farinn frá Svíþjóð til Bandaríkjanna. 28.1.2020 20:06
Elvar fór á kostum í sigri toppliðsins Elvar Már Friðriksson var stigahæsti leikmaður Borås í kvöld. 28.1.2020 19:42
Guðrún Brá komin á Evrópumótaröðina: Var harðákveðin að ná þessu í ár Íslendingar eiga tvo keppendur í Evrópumótaröð kvenna í golfi, LET-mótaröðinni á þessari keppnistíð. Valdís Þóra Hallgrímsdóttir var komin með keppnisréttinn. Íslandsmeistarinn, tvö síðastliðin ár, Guðrún Brá Björgvinsdóttir fylgir í kjölfarið. 28.1.2020 19:00
Æðstu stjórnendur Liverpool styðja ákvörðun Klopp Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, greindi frá því á sunnudaginn að hann og allir leikmenn aðalliðs Liverpool munu ekki taka þátt í endurtekna bikarleiknum gegn Shrewsbury. 28.1.2020 07:00
Í beinni í dag: Olís-deildin snýr aftur með tvíhöfða og undanúrslit á Englandi Það er flott dagskrá á sportrásum Stöðvar 2 í kvöld. 28.1.2020 06:00