Slakt gengi Al Arabi heldur áfram Gengi Al Arabi í Katar hefur ekki verið upp á marga fiska að undanförnu og í dag gerði liðið 1-1 jafntefli við Umm-Salal. 30.1.2020 17:46
„Öllum hjá félaginu og okkar alvöru stuðningsmönnum finnst það ógeðslegt sem gerðist“ Ole Gunnar Solskjær, stjóri Manchester United, var ekki hrifinn af uppátæki nokkurra stuðningsmanna Manchester United í fyrrakvöld. 30.1.2020 06:45
Í beinni í dag: Golf og Reykjavíkurslagur í Dominos-deildinni Það eru fjórar beinar útsendingar á sportrásum Stöðvar 2 í kvöld. 30.1.2020 06:00
„Þessir drengir hafa spilað stórkostlega á leiktíðinni en frammistaðan í kvöld var meðal frammistaða“ Þjóðverjinn Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, var ekki hrifinn af frammistöðu Liverpool í 2-0 sigrinum á West Ham í kvöld. 29.1.2020 22:30
Sjáðu markið frábæra og rauða spjaldið á Matic Nemanja Matic skoraði og fékk rautt spjald er Manchester United mætti Manchester City í enska deildarbikarnum í kvöld. 29.1.2020 22:15
Frumraun Eriksen á Ítalíu og Real Madrid rúllaði yfir Zaragoza Real Madrid er komið áfram í spænska bikarnum og Inter marði Fiorentina í ítalska bikarnum er leikið var í bikarkeppnum víða um Evrópu í kvöld. 29.1.2020 21:52
Matic allt í öllu á Etihad er City komst í úrslit þrátt fyrir tap Manchester United hafði betur gegn grönnunum í City, 1-0, er liðin mættust í síðari undanúrslitaleik liðanna í enska deildarbikarnum. 29.1.2020 21:45
22 sigrar hjá Liverpool í 23 leikjum og nítján stiga forskot á toppnum Það er ekkert sem stoppar Liverpool í að verða enskur meistari í fyrsta sinn í 30 ár en toppliðið vann í kvöld 2-0 sigur á West Ham á útivelli. 29.1.2020 21:30
Haukar burstuðu Breiðablik og spennusigrar hjá Snæfell og KR Haukar, KR og Snæfell unnu sína leiki í Dominos-deild kvenna í kvöld er 18. umferðin fór fram. Leikur Vals og Keflavíkur er nú í gangi. 29.1.2020 20:49
Þægilegt hjá PSG í bikarnum er stjörnurnar fengu frí Paris Saint-Germain er nokkuð þægilega komið áfram í franska bikarnum eftir 2-0 sigur á Pau í kvöld. 29.1.2020 19:33