Man. United í viðræðum við fyrrum framherja Watford Manchester United er í viðræðum við Odion Ighalo um að ganga í raðir félagsins en Sky Sports greinir frá þessu. 31.1.2020 20:00
Óskar um ákvörðun Gunnleifs: Ég held að það séu allir mjög ánægðir með hana í dag Óskar Hrafn Þorvaldsson, þjálfari Blika, líst vel á komandi tímabil og er ánægður með leikmannahópinn. 31.1.2020 07:00
Í beinni í dag: Körfuboltaveisla, Rooney og golf Það er nóg um að vera á sportrásum Stöðvar 2 í dag og kvöld en alls eru átta útsendingar á dagskránni í dag. 31.1.2020 06:00
Valsmenn höfðu betur gegn Fjölni og mæta KR í úrslitaleiknum Valur vann 1-0 sigur á Fjölni í síðari undanúrslitaleiknum í Reykjavíkurmótinu en báðir fóru þeir fram í Egilshöll í kvöld. 30.1.2020 22:52
Gylfi klár í slaginn um helgina sem og skotmark Barcelona Gylfi Þór Sigurðsson verður aftur í leikmannahópi Everton um helgina en hann er búinn að jafna sig af meiðslum. 30.1.2020 22:30
Framherji Real Sociedad stendur Man. United til boða Manchester United og Tottenham virðast berjast um að fá framherja Real Sociedad, Willian José, til sín. 30.1.2020 21:30
Íslandsmeistararnir höfðu betur gegn bikarmeisturunum í vítaspyrnukeppni KR er komið í úrslitaleik Reykjavíkurmótsins.KR er komið í úrslitaleik Reykjavíkurmótsins eftir sigur í vítaspyrnukeppni gegn Víkingi en leikið var í Egilshöllinni í kvöld. 30.1.2020 21:08
Messi skoraði tvö í bikarsigri Barcelona Barcelona er komið í átta liða úrslit spænsku bikarkeppninnar eftir öruggan 5-0 sigur á Leganes á heimavelli í kvöld. 30.1.2020 19:53
Breiðablik fékk tvö rauð spjöld og skell gegn ÍA í úrslitaleiknum ÍA stóð uppi sem sigurvegari í Fótbolti.net mótinu eftir 5-2 sigur á Breiðablik í úrslitaleiknum á Kópavogsvelli í kvöld. 30.1.2020 19:50
Óskar Hrafn vill ekki fjölga liðum í efstu deild: Myndi þynna deildina út Óskar Hrafn Þorvaldsson, sem tók við liði Breiðabliks í haust, er ekki sammála tillögu Skagamanna að fjölga liðum í efstu deild karla. 30.1.2020 19:00