Fram, Valur og KA/Þór í undanúrslit Fram, Valur og KA/Þór eru þrjú af þeim fjórum liðum sem leika í undanúrslitum í Coca-Cola bikar kvenna þetta árið. 5.2.2020 21:11
Haukar í Höllina eftir sigur á Fjölni og Íslandsmeistararnir niðurlægðir í Garðabæ Haukar rifu sig upp eftir tapið gegn FH í Hafnarfjarðarslagnum um helgina og unnu 26-21 sigur á Fjölni í átta liða úrslitum Coca-Cola bikarsins í kvöld. 5.2.2020 21:05
Toppliðin í vandræðum með botnliðin Topplið Vals og KR unnu bæði sína leiki í Dominos-deild kvenna í kvöld en liðin voru að spila við neðstu tvö lið deildarinnar. 5.2.2020 20:43
Janus kom að átta mörkum er Álaborg tapaði stigi Topplið Álaborgar er taplaust í dönsku úrvalsdeildinni eftir áramót en liðið gerði í kvöld jafntefli við Lemvig-Thyborøn, 22-22. 5.2.2020 20:00
Körfuboltakvöld: „Blautur draumur þjálfarans að vera með þennan dreng“ Stjarnan er á fljúgandi siglingu í Dominos-deild karla. Liðið hefur unnið tólf leiki í röð og er á toppi deildarinnar með fjögurra stiga forskot. 5.2.2020 13:00
Skilaboð frá Klopp biðu eftir sigurinn á Shrewsbury Liverpool er komið áfram í 16-liða úrslit enska bikarsins eins og frægt er eftir 1-0 sigur krakkaliðs félagsins á Shrewsbury á Anfield í gær. 5.2.2020 11:45
Körfuboltakvöld: „Andrúmsloftið var svakalegt“ KR og Tindastóll hafa átt margar rimmurnar síðustu ár og ein þeirra fór fram í Síkinu á sunnudagskvöldið. 5.2.2020 11:00
James Milner sleppti fríinu og horfði á ungu strákana á Anfield í gær Flestir leikmenn Liverpool nýttu vetrafríið til þess að ferðast til heitari landa en Englendingurinn James Milner var ekki einn af þeim. 5.2.2020 10:30
Körfuboltakvöld: Dómi breytt í Keflavík og Kiddi segir að þetta hefði aldrei gerst í gamla daga Dómararnir í leik Keflavík og Þór Akureyri hjálpuðu hvor öðrum verulega á sunnudagskvöldið. 5.2.2020 10:00
Körfuboltakvöld: Líkti leikhléum KR við fuglabjarg og segir Inga hafa tapað þræðinum KR tapaði fyrir Tindastól á sunnudagskvöldið í Dominos-deild karla en gengi Íslandsmeistaranna hefur verið upp og ofan það sem af er leiktíðar. 5.2.2020 09:00