Eriksen segist hafa verið svarti sauðurinn hjá Tottenham Christian Eriksen, miðjumaður Inter og fyrrum leikmaður Tottenham, var í ansi hreinskilnu viðtali sem birtist á BBC í gærkvöldi. 6.2.2020 12:00
Nítján umferða vítaspyrnukeppni tryggði Afureldingu gullið Afturelding er B-deildarmeistari í Fótbolta.net mótinu eftir sigur á Keflavík í gærkvöldi. Staðan var 1-1 að loknum venjulegum leiktíma en bæði mörkin komu á síðustu tíu mínútunum. 6.2.2020 11:30
Íslenskur knattspyrnumaður sagður skulda skattinum í Svíþjóð fimm milljónir Sænska dagblaðið Göteborgs-Tidningen greinir frá því að íslenski knattspyrnumaðurinn Elías Már Ómarsson skuldi um fimm milljónir íslenskra króna í skatt í Svíþjóð. 6.2.2020 09:30
1400 stuðningsmenn Leeds mættu á Old Trafford í gær | Myndbönd Manchester United og Leeds mættust í enska bikarnum, skipað leikmönnum átján ára og yngri, í gær en leikurinn fór fram á Old Trafford. 6.2.2020 09:00
Shearer gagnrýndi Klopp: „Hann á að vera þarna“ Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, var gagnrýndur af Alan Shearer fyrir að láta ekki sjá sig í bikarleik Liverpool gegn Shrewsbury í vikunni. 6.2.2020 08:00
Lowry í stuði í enn einum sigri Toronto | Myndbönd Það var nóg um að vera í NBA-körfuboltanum í nótt en alls níu leikir fóru fram. 6.2.2020 07:30
Kallaður á fund forsetans eftir rifrildið við Messi Það er hiti innan raða Barcelona. 6.2.2020 07:00
Í beinni í dag: Baráttan um Suðurstandarveginn og golf Þrjár beinar útsendingar eru á dagskrá á Stöð 2 Sport í kvöld en þar verður sýnt frá Dominos-deild karla og tveimur golfmótum. 6.2.2020 06:00
Dominos Körfuboltakvöld: „Tindastóll á ekki séns“ Framlengingin var á sínum stað í Dominos Körfuboltakvöldi í gærkvöldi en eins og vanalega var þar farið yfir nokkur atriði. 5.2.2020 23:00
Endurkoma hjá Tottenham og sæti í 16-liða úrslitunum | Sjáðu mörkin Tottenham er komið í 16-liða úrslit enska bikarsins eftir 3-2 sigur á Southampton í endurteknum leik liðanna í kvöld. 5.2.2020 21:45