Tíu ára stuðningsmaður Man. United bað Klopp um að hætta að vinna leiki og fékk svar til baka Daragh Curley er tíu ára gamall stuðningsmaður Manchester United sem sendi Jurgen Klopp, stjóra Liverpool, bréf á dögunum og fékk meira að segja svar til baka frá þeim þýska. 21.2.2020 08:30
Harden lét 29 stig duga í sigri og gríska undrið heldur uppteknum hætti | Myndbönd NBA-deildin fór aftur af stað í nótt eftir nokkurra daga hlé. Sex leikir voru á dagskrá og voru fjórir þeirra ansi spennandi en einn fór í framlengingu. 21.2.2020 07:30
Snorri segir að Halden hafi „klárlega verið óskamótherjinn“ Snorri Steinn Guðjónsson, þjálfari Vals, var ánægður með að dragast gegn norska liðinu Halden í 8-liða úrslitum Áskorendabikars Evrópu. Dregið var í gær. 20.2.2020 18:00
Fá ekki að taka stuðningsmennina með sér á grannaslaginn eftir ljóta borða Stuðningsmenn Dortmund fá ekki leyfi til þess að styðja sína menn er þeir mæta Hoffenheim á útivelli næstu leiktíðir vegna framgöngu þeirra á síðustu tveimur leikjum liðanna. 20.2.2020 14:30
Yfirburðir Englandsmeistaranna í gær sáust best á sendingartölfræði Rodri Manchester City hafði mikla yfirburði er liðið vann 2-0 sigur á West Ham á heimavelli í gær. Leiknum var frestað fyrir tæpum tveimur vikum vegna óveðurs. 20.2.2020 12:00
Ingibjörg færir sig yfir til Noregs Ingibjörg Sigurðardóttir hefur skrifað undir tveggja ára samning við Vålerenga. Hún færir sig þar af leiðandi frá Svíþjóð til Noregs. 20.2.2020 11:15
Liverpool horfir til framherja Werder Bremen Liverpool er talið áhugasamt um að klófesta framherja Werder Bremen, Milot Rashica, er félagaskiptaglugginn opnar á nýjan leik í sumar. 20.2.2020 11:00
Ragnar: Ekki að hugsa um hvað gerist í sumar Ragnar Sigurðsson, varnarmaður FCK í Danmörku, segir að hann hugsi ekki mikið um hvað gerist þegar samningur hans við félagið rennur út í sumar. 20.2.2020 10:30
Alfons í silfurliðið í Noregi Alfons Sampsted hefur skrifað undir þriggja ára samning norska úrvalsdeildarfélagið Bodø/Glimt. Alfons kemur til félagsins frá sænska liðinu IFK Norrköping. 20.2.2020 10:11
Solskjær um Rashford og EM: Ef hann verður ekki nógu heill þá mun hann ekki fara Ole Gunnar Solskjær, stjóri Manchester United, segir óvíst hvort að enski framherjinn Marcus Rashford verði klár í slaginn fyrir EM 2020 í sumar. 20.2.2020 10:00