Börsungar þurfa í læknisskoðun við komuna til Ítalíu vegna kórónaveirunnar Leikmenn og starfslið Barcelona mun gangast undir ítarlega skoðun er liðið mætir til Ítalíu í dag. Kannað verður hvort að einhver innan hópsins beri einkenni kórónaveirunnar. 24.2.2020 09:30
Maðurinn á bakvið Evrópuævintýri Grikkja árið 2004 hrósar Klopp í hástert Otto Rehhagel, maðurinn sem stýrði Grikklandi til sigurs á EM 2004 svo eftirminnalega, segir að Jurgen Klopp geti þjálfað öll lið í heiminum. Hann geti einfaldlega þjálfað það lið sem honum langi til þess að þjálfa. 24.2.2020 09:00
Davis og LeBron drógu Lakers í land | Myndbönd LA Lakers er á miklu skriði í NBA-körfuboltanum en í nótt unnu þeir sinn fimmta sigur í röð er liðið vann sigur á Boston, 114-112. 24.2.2020 08:00
Gylfi fékk sex hjá staðarblaðinu: Átti þátt í báðum mörkunum en leit þreyttur út í síðari hálfleik Gylfi Þór Sigurðsson fékk sex í einkunn hjá staðarblaðinu í Liverpool, Liverpool Echo, eftir 3-2 tap Everton gegn Arsenal á útivelli í ensku úrvalsdeildinni í gær. 24.2.2020 07:30
Skoraði tvö mörk í Evrópudeildinni í gær og spilar á Laugardalsvelli eftir mánuð Ianis Hagi, sonur goðsagnarinnar Gheorghe Hagi, skoraði tvö mörk í gær er Rangers vann 3-2 sigur á Braga í 32-liða úrslitum Evrópudeildarinnar í gærkvöldi. 21.2.2020 15:45
Ummæli Klopp fóru í taugarnar á stjörnum Atletico Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, skaut aðeins á leikmenn Atletico Madrid eftir leik liðanna í Meistaradeildinni í vikunni og það virðist ekki hafa farið vel í leikmenn Atletico. 21.2.2020 13:00
Christian Fruchtl hafnaði Liverpool Christian Fruchtl, þriðji markvörður Bayern Munchen, er sagður hafa hafnað tilboði frá Evrópumeisturum Liverpool í desember. 21.2.2020 12:00
„Ragnar hinn ryðgaði“ Ragnar Sigurðsson fékk lægstu einkunn leikmanna FCK hjá miðlinum BT er dönsku meistaranir gerðu 1-1 jafntefli við Celtic í 32-liða úrslitum Evrópudeildarinnar. 21.2.2020 11:00
Gat ekki valið á milli Sancho og Werner og vill þá báða til Liverpool Jamie Carragher, sparkspekingur og fyrrum leikmaður Liverpool, vill að félagið opni veskið í sumar og kaupi bæði Jadon Sancho og Timo Werner. 21.2.2020 10:30
„Mátt tapa 30 milljónum evra á þremur árum hjá UEFA samanborið við 105 milljónir punda í úrvalsdeildinni“ Kieran Maguire, prófessor innan raða Liverpool háskólans, segir að það sé enginn nauðsyn fyrir Manchester City að selja alla leikmenn sína á brunaútsölu. 21.2.2020 09:30