Seinni bylgjan: „Alltof margir leikmenn Hauka sem eru ekki að spila á eðlilegri getu“ Það gengur ekki né rekur hjá Haukum í Olís-deild karla þessar vikurnar. Liðið hefur tapað fjórum af fimm leikjum sínum eftir áramót og er komið niður í 3. sætið eftir að hafa setið á toppnum um jólin. 25.2.2020 09:30
Völdu Liverpool-liðið undir stjórn Bob Paisley besta enska liðið í sögunni Gary Neville og Jamie Carragher, sparkspekingar Sky Sports og þáttarins Monday Night Football, völdu í gær lið Liverpool tímabilin 1975-1978 sem besta enska félagsliðið í sögunni. 25.2.2020 08:30
Embiid aldrei skorað meira og Harden dró Houston í land | Myndbönd Milwaukee, sem er fyrsta liðið til þess að tryggja sér sæti í úrslitakeppni NBA þetta tímabilið, vann sigur á Washington í framlengdum leik í nótt, 137-134. 25.2.2020 07:30
Guardiola segir Real konunga Meistaradeildarinnar Pep Guardiola, stjóri Manchester City, hrósar Real Madrid í hástert fyrir leik liðanna í Meistaradeildinni á miðvikudagskvöldið. 24.2.2020 18:15
Segir að það verði erfitt fyrir Liverpool að halda Van Dijk vilji risarnir á Spáni fá hann Paul Ince, fyrrum leikmaður Liverpool, segir að félagið muni lenda í vandræðum með að halda varnarmanninum Virgil van Dijk banki Barcelona eða Real Madrid á dyrnar í sumar. 24.2.2020 16:00
Immobile sá fyrsti í 61 ár Ciro Immobile er fyrsti leikmaðurinn í 61 ár til þess að skora 27 mörk í 25 leikjum í ítölsku úrvalsdeildinni. 24.2.2020 15:00
„Venjulega hugsa ég um Real Madrid, Barcelona og Man. City þegar talað er um besta lið heims“ Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, er ekki viss hvort að Liverpool sé besta lið í heimi en viðurkennir að liðið sé í kringum toppinn. 24.2.2020 13:00
Aftur var Bruno Fernandes valinn í lið helgarinnar hjá BBC Bruno Fernandes fer vel af stað með Manchester United ef marka má úrvalslið BBC en hann hefur verið valinn tvisvar í lið umferðarinnar hjá breska ríkisútvarpinu frá því að hann kom til félagsins. 24.2.2020 11:30
Skotmark Liverpool heldur áfram að tala vel um félagið og Klopp Það virðist liggja ljóst fyrir að Timo Werner, framherji RB Leipzig, vill ólmur komast til Evrópumeistara Liverpool í sumar en hann hefur talað ansi hlýlega um félagið undanfarnar vikur. 24.2.2020 10:30
Gylfi átti þátt í báðum mörkum Everton | Sjáðu mörkin Gylfi Þór Sigurðsson átti fínan leik fyrir Everton í gær er Everton tapaði 3-2 fyrir Arsenal í 27. umferð ensku úrvalsdeildarinnar í gær. 24.2.2020 10:00