Sportið í dag: „Misgaman að vera fastur á Holtavörðuheiðinni klukkan eitt að nóttu en aldrei hugsað um að hætta“ Rögnvaldur Hreiðarsson körfuboltadómari dæmdi á dögunum sinn 2000. leik. Rögnvaldur hefur verið einn farsælasti dómari landsins undanfarin ár en hann hefur dæmt á 25 körfuboltatímabilum í röð. 26.3.2020 19:30
Íslenska VARsjáin gat borið sig saman við tæknina sem er notuð í enska boltanum Vilhjálmur Alvar Þórarinsson, milliríkjadómari, hefur undanfarnar vikur og mánuði unnið að nýju VAR-kerfi sem gæti nýst á Íslandi. Hann vinnur hjá íslenska hugbúnaðarfyrirtækinu OZ þar sem unnið er hörðum höndum að kerfi sem gæti nýst sem hin svokallaða VARsjá. 26.3.2020 19:00
Segir að það verði erfitt að klára einhverja deild í Evrópu Fyrrum heimsmeistarinn og núverandi stjóri Guangzhou Evergrande í Kína, Fabio Cannavaro, segir að það verði erfitt að klára einhverja deild í Evrópu á þessari leiktíð. 26.3.2020 11:30
Óli um byrjunina á Íslandsmótinu eftir samkomubann: „Fjórar til fimm vikur algjört lágmark“ Ólafur Kristjánsson þjálfari FH í Pepsi Max-deild karla segir að liðin í landinu þurfi fjórar til fimm vikur til þess að undirbúa sig fyrir Íslandsmótið eftir að samkomubanninu lýkur. 26.3.2020 10:45
Fyrrum forseti Juventus allt annað en sáttur með Ronaldo Giovanni Cobolli Gigli, fyrrum forseti Juventus, er ekki parsáttur með að félagið hafi leyft Cristiano Ronaldo til þess að ferðast til Portúgal en hann ferðaðist til heimalandsins til þess að heimsækja veika móður sína. 26.3.2020 09:30
Óli Kristjáns: Fórum aftur á eyðslufyllerí eftir fjármálahrunið Ólafur Kristjánsson og Hermann Hreiðarsson voru gestir Guðmundar Benediktssonar í Sportinu í kvöld sem var sýnt á Stöð 2 Sport í gærkvöldi. 26.3.2020 08:30
Håland valdi Dortmund fram yfir Man. United og önnur félög „því allt félagið vildi fá hann“ Alf Inge Håland faðir hins magnaða framherja Erling Braut Håland segir að sonurinn hafi ákveðið að velja þýska stórliðið eftir að hann hafi fundið að allt félagið vildi fá hann en ekki bara stjórinn. 26.3.2020 08:00
Fimleikafélagið: Lennon með Atla í golfkennslu og nýliðavígslan „opnaði nýjar víddir af sársauka“ FH-ingar hafa undanfarin tímabil gefið út seríur af þætti sem ber nafnið Fimleikafélagið. Nú er komið að seríu númer þrjú en fyrsti þátturinn er birtur fyrst hér á Vísi. 26.3.2020 07:30
Rafíþróttastrákarnir okkar mæta Rúmenum í beinni Ísland og Rúmeníu áttust að mætast í umspili um sæti á EM2020 í knattspyrnu í dag en þeim leiknum var frestað vegna kórónuveirunnar. Þjóðirnar mætast þó í dag. 26.3.2020 07:00
Dagskráin í dag: Bikarúrslitaleikir, körfuboltaveisla og rafíþróttir Beinum útsendingu frá íþróttaviðburðum hefur snarfækkað vegna útbreiðslu kórónuveirunnar eins og gefur að skilja. Til að mæta því hafa Stöð 2 Sport og hliðarrásir verið dagskrársettar með nýju dagskrárefni og endursýningum af safnefni til að stytta íþróttaþyrstum stundirnar. 26.3.2020 06:00