Fyrrum markvörður Barcelona lagður inn á spítala vegna kórónuveirunnar Hinn frábæri markvörður Rustu Recber hefur verið lagður inn á spítala vegna kórónuveirunnar en kona hans greindi frá þessu á Instagram-síðu sinni. 29.3.2020 16:58
Emil átti að vera í hópnum gegn Rúmeníu: „Þeir voru ekki bara að láta mig koma heim í sóttkví“ Emil Hallfreðsson greindi frá því í Sportinu í kvöld sem var sýnt á fimmtudagskvöldið að hann hafi átt að vera í hópnum gegn Rúmeníu í umspili fyrir EM 2020 en leikurinn átti að fara fram á fimmtudagskvöldið. 29.3.2020 09:00
Dagskráin í dag: Krakkamótin, Meistaradeildarveisla og rafíþróttir Beinum útsendingu frá íþróttaviðburðum hefur snarfækkað vegna útbreiðslu kórónuveirunnar eins og gefur að skilja. Til að mæta því hafa Stöð 2 Sport og hliðarrásir verið dagskrársettar með nýju dagskrárefni og endursýningum af safnefni til að stytta íþróttaþyrstum stundirnar. 29.3.2020 06:00
Brunaútsala hjá Real í sumar? Zinedine Zidane, stjóri Real Madrid, er talinn vilja losna við fimm leikmenn frá félaginu í sumar en hann vill hreinsa til og koma með nýtt blóð inn í félagið. 28.3.2020 23:00
„Hneykslaður ef Ighalo fer frá United“ Paul Merson, sparkspekingur Sky Sports og fyrrum leikmaður í enska boltanum, segir að Odion Ighalo hafi verið frábær síðan hann gekk í raðir Manchester United í janúarglugganum á láni Shanghai Shenhua. 28.3.2020 22:00
Birna Berg: Vona að deildin verði jafnari og sterkari Landsliðskonan Birna Berg Haraldsdóttir hefur verið í atvinnumennsku í handbolta síðustu sjö ár en snýr nú aftur heim í Olís deildina á næsta tímabili. 28.3.2020 21:30
Aðstoðarstjóri Chelsea velur draumaliðið sitt úr enska boltanum: Enginn frá Liverpool Það er lítið að frétta í enska boltanum þessa daganna vegna kórónuveirunnar og fjölmiðlar ytra reyna allt til þess að halda lesendum sínum. Daily Mail brá á það ráð að fá Jody Morris, aðstoðarstjóra Chelsea, til þess að velja draumalið sitt úr enska boltanum. 28.3.2020 21:00
„Líklegast hefur þú hækkað afsláttinn á kjötinu strax eftir leikinn til blaða- og fjölmiðlamanna“ Fyrrum knattspyrnudómarinn Garðar Örn Hinriksson er þekktur fyrir að láta sínar skoðanir í ljós. Hann fjallaði um leik FH og Stjörnunnar frá árinu 2014 á vefsíðu sinni í dag þar sem hann gagnrýnir Kristinn Jakobsson, dómara leiksins. 28.3.2020 20:28
Átta leikmenn West Ham með einkenni kórónuveirunnar Átta leikmenn enska úrvalsdeildarfélagsins West Ham eru nú í einangrun eftir að þeir sýndu einkenni kórónuveirunnar en Sky Sports fréttastofan greinir frá þessu í dag. 28.3.2020 20:00
„Erum með plan A, B og C en ef það gengur ekki upp er tímabilið líklega úr sögunni“ Aleksander Ceferin, forseti UEFA, segir að hann og hans menn innan veggja UEFA í samráði við allar Evrópudeildirnar séu að leita ráða til þess að klára yfirstandandi tímabil. 28.3.2020 19:00