Segir að enski boltinn ætti að klárast í þriggja til fjögurra klukkutíma fjarlægð frá Englandi Umræðan um hvort og hvernig eigi að klára ensku úrvalsdeildina heldur áfram. Gary Neville, sparkspekingur Sky Sports, segir að ef yfirmönnum deildarinnar sé alvara um að klára deildina ætti hún að fara fram fyrir utan England. 1.5.2020 13:00
Logi um upphafið hjá KR: „Hafði stundum sagt að þetta væri mesta andlega flak sem ég hef komið að“ Logi Ólafsson segir að ekki hafi verið hátt risið á leikmannahópi KR er hann tók við liðinu í júlímánuði 2007. KR var í neðsta sæti deildarinnar er Logi tók við af liðinu af Teiti Þórðarsyni. 1.5.2020 12:30
Guðmundur um Guðjón Val: „Einn merkasti íþróttamaður Íslendinga frá upphafi“ Guðmundur Guðmundsson landsliðsþjálfari Íslands í handbolta segir að Guðjón Valur Sigurðsson sé einn merkasti íþróttamaður sögunnar hér á landi. Hann segir að það „sé svo margt gott hægt að segja um þennan mann.“ 1.5.2020 11:45
Sandra spilar ekki með ÍBV: Búin að semja í Danmörku Landsliðskonan í handbolta, Sandra Erlingsdóttir, mun ekki leika með ÍBV í vetur eins og stóð til en hún hefur samið við Álaborg í Danmörku. 1.5.2020 11:14
„Þetta snýst ekki um peninga heldur um líf og dauða“ Yfirlæknir FIFA, Michel D’Hooghe, segir að fótboltinn ætti í fyrsta lagi að snúa aftur í lok ágúst eða í byrjun september vegna kórónuveirunnar. Hann segir ekkert vit í því að fara byrja spila bráðlega. 29.4.2020 08:00
Aðalnjósnari Newcastle ekki lengur á neyðarúrlögum stjórnvalda er kaupin á félaginu eru nánast í höfn Steve Nickson, aðalnjósnari Newcastle, var fyrr í mánuðinum sendur á neyðarúrlög stjórnvalda á Englandi, ásamt mörgum öðrum starfsmönnum Newcastle. Sú ákvörðun hefur nú verið dregin til baka. 28.4.2020 11:45
„Held að það sé erfitt að lifa með þessu“ Í gær voru liðin sex ár frá deginum örlagaríka fyrir Liverpool er Steven Gerrrard rann á rassinn í leik gegn Chelsea sem tapaðist 2-0. Leikurinn var stór þáttur í að Liverpool missti af titlinum það árið. 28.4.2020 10:00
Berbatov rifjar upp sársaukafullt símtal frá Ferguson fyrir úrslitaleik Meistaradeildarinnar 2011 Dimitar Berbatov, fyrrum framherji Manchester United, var ekki í leikmannahópi United er liðið mætti Barcelona í úrslitaleiknum 2011. Hann rifjaði upp símtalið sem hann fékk frá Sir Alex Ferguson fyrir leikinn í samtali við talkSport. 28.4.2020 08:30
Vinsæll starfsmaður á Anfield lést af völdum kórónuveirunnar Paul Smith, mikill stuðningsmaður og starfsmaður Liverpool, lést vegna kórónuveirunnar en þetta staðfesti fjölskyldan hans í gær. Smith var á spítala er hann lést. 28.4.2020 08:00
Segir framkvæmdastjórum félaganna að halda sig fjarri sviðsljósinu: „Eins og þegar dómarinn verður aðalstjarnan“ Fyrrum landsliðsmaðurinn í knattspyrnu, Lárus Orri Sigurðsson, virðist vera orðinn þreyttur á því að hlusta á framkvæmdastjóra félaganna og segir þeim að halda sig fjarri sviðsljósinu. 28.4.2020 07:39