Messi og félagar gengust undir kórónutest er þeir mættu til æfinga í dag Leikmenn Barceona snéru aftur til æfinga í dag en það virðist vera birta til á Spáni er varðar kórónuveiruna. Stórstjörnurnar þurftu þó að gangast undir test er þeir mættu til æfinga í dag. 6.5.2020 11:00
Matip rifjaði upp áhrifaríka ræðu Klopp fyrir leikinn gegn Barcelona Það voru fæstir sem bjuggust við því að Liverpool myndi komast áfram úr undanúrslitaeinvíginu gegn Barcelona í Meistaradeildinni á síðustu leiktíð eftir að hafa tapað fyrri leiknum 3-0. Joel Matip, varnarmaður Liverpool, rifjaði upp ræðu Jurgen Klopp fyrir leikinn. 6.5.2020 08:30
Ronaldo sendur í tveggja vikna sóttkví Cristiano Ronaldo komst loksins til Ítalíu í gær eftir að hafa verið fastur í Portúgal um helgina þar sem flugvél hans fékk ekki að taka á loft frá Madríd þar sem hún var staðfest. 6.5.2020 08:00
Fyrrum samherji Sterling hjá Liverpool segir að félagið hafi hent honum undir rútuna Ryan McLaughlin, sem var á mála hjá Liverpool frá árinu 2011 til 2016, segir að félagið hafi hent Raheem Sterling undir rútuna þegar hann va einungis sautján ára gamall. 6.5.2020 07:31
Hætti fyrir ellefum árum en er kokhraustur: „Myndi klára Conor í tveimur lotum“ Boxarinn magnaði, Oscar De La Hoya, segir að hann myndi afgreiða UFC-stjörnuna Conor McGregor ef þeir myndu mætast í boxhringnum í dag. De La Hoya barðist síðast í desember árið 2008 og hætti í apríl 2009. 6.5.2020 07:00
Dagskráin í dag: Teitur gerir upp ferilinn og úrslitaleikur í Vodafone-deildinni Beinum útsendingu frá íþróttaviðburðum hefur snarfækkað vegna útbreiðslu kórónuveirunnar eins og gefur að skilja. Til að mæta því hafa Stöð 2 Sport og hliðarrásir verið dagskrársettar með nýju dagskrárefni og endursýningum af safnefni til að stytta íþróttaþyrstum stundirnar. 6.5.2020 06:00
Veðurbarinn Rúnar: „Æfingar eins og þegar ég var ungur“ Það blés verulega á Rúnar Kristinsson, þjálfara KR, er Rikki G kíkti á æfingu KR í gær en Íslandsmeistararnir voru þá að undirbúa sig undir sína fyrstu æfingu sem lið í tæpa tvo mánuði, eftir að aflétt hafði verið á samkomubanninu. 5.5.2020 23:00
Brynjari þykir vænst um tímann hjá Stoke og Reading Fyrrum knattspyrnumaðurinn og nú þjálfarinn, Brynjar Björn Gunnarsson, segir að það sem standi upp úr á hans ferli í atvinnumennsku sé tíminn hjá ensku félögunum Stoke og Reading. 5.5.2020 22:00
Anna Björk í viðræðum við KR: „Rómantík að fara í uppeldisfélagið“ Anna Björk Kristjánsdóttir, sem lék í vetur með PSV í hollensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu, mun að öllum líkindum leika í Pepsi Max-deild kvenna í sumar en þetta staðfesti hún í Sportinu í dag. 5.5.2020 21:00
Segir HK með veikari hóp í ár: Var á leið til Englands að skoða leikmenn Brynjar Björn Gunnarsson, þjálfari HK, segir að leikmannahópur liðsins sé veikari í ár en í fyrra. Liðið sé með svipað lið en ekki sé mikil breidd. Hann var á leið til Englands að skoða leikmenn er kórónuveiran skall á. 5.5.2020 20:00