Sandra í samningaviðræðum við Leverkusen: „Líður eins og heima hjá mér“ Sandra María Jessen, sem nú leikur með Leverkusen í Þýskalandi hefur hug á því að spila áfram í þýsku úrvalsdeildinni og segir samningaviðræður komnar í gang. 9.5.2020 11:15
Átti að berjast í UFC í kvöld en greindist með kórónuveiruna Það verður ekkert úr bardaga Jarcare Souza og Uriahl Hall á umdeildum UFC viðburði kvöldsins en þetta vrað ljóst eftir að Souza greindist með kórónuveiruna. 9.5.2020 10:30
Strákunum boðinn fundur vegna launaskerðingar en stelpurnar lækkaðar án samráðs Arnar Sveinn Geirsson, formaður leikmannasamtaka Íslands, segir að það sé dæmi um að leikmenn hafi verið lækkaðir í launum hér á landi án samráðs. 9.5.2020 09:45
Fanndís: Ákveðið löngu fyrir mótið að það væri bara Breiðablik og Valur Landsliðskonan Fanndís Friðriksdóttir og leikmaður Vals segir að það sé skemmtilegra þegar fleiri góð lið bætist í baráttuna í Pepsi Max-deild kvenna. 9.5.2020 09:10
Fimleikafélagið: Fjalarsleikarnir og menn æfðu miðið Þriðja þáttaröðin í Fimleikafélaginu heldur áfram að rúlla og nú er það fimmti þátturinn í röðinni. Liðinu hefur verið fylgt á eftir í æfingaferð í Flórída. 9.5.2020 07:00
Dagskráin í dag: Íslenskar knattspyrnuperlur og átta marka leikur Luton og Liverpool Beinum útsendingu frá íþróttaviðburðum hefur snarfækkað vegna útbreiðslu kórónuveirunnar eins og gefur að skilja. Til að mæta því hafa Stöð 2 Sport og hliðarrásir verið dagskrársettar með nýju dagskrárefni og endursýningum af safnefni til að stytta íþróttaþyrstum stundirnar. 9.5.2020 06:00
Conor brjálaðist á Twitter en sá svo að sér Bardagakappinn Conor McGregor var ekki sáttur á Twitter fyrr í dag en hann sá síðan að sér og eyddi tístinu sínu. 8.5.2020 23:00
„Neita að trúa því að Óskar Hrafn fái fríspil“ Markahrókurinn Atli Viðar Björnsson neitar að trúa því að Óskar Hrafn Þorvaldsson fari pressulaus inn í tímabilið sem þjálfari Blika en Óskar Hrafn tók við af Ágústi Gylfasyni í vetur sem hafði lent í 2. sæti síðustu tvö tímabil. 8.5.2020 22:00
Alfreð: Fékk mikla öfund frá félögum í öðrum löndum Alfreð Finnbogason, framherji Augsburg og íslenska landsliðsins, er ánægður að boltinn fari þar bráðum að rúlla og segir að félagar hans víðs vegar um Evrópu öfunda hann að vera spila í Þýskalandi. 8.5.2020 21:00
Fanndís um baulið á Kópavogsvelli: „Var mjög móðguð til að byrja með en þetta voru ekki Blikar“ Fanndís Friðriksdóttir segir að hún hafi verið sár er hún heyrði baulað á sig á Kópavogsvelli síðasta sumar er hún mætti með núverandi liði sínu Val og spilaði við Breiðablik. Síðar meir komst hún að því að þetta voru ekki stuðningsmenn Blika sem bauluðu. 8.5.2020 20:00