

Þrátt fyrir að Evrópumótinu í knattspyrnu sé lokið þetta sumarið þá er nóg um að vera á sportrásum Stöðvar 2.
Mikel Arteta, stjóri Arsenal, segir að tapið gegn Hibernian í æfingaleik í gær hafi veri vegna þreytu. Tapið var nokkuð neyðarlegt fyrir enska stórliðið.
Dortmund hefur samkvæmt heimildum Sport1 sett danska miðjumanninn Thomas Delaney til sölu, ásamt fjórum öðrum leikmönnum.
Rafa Benitez, nýráðinn stjóri Everton, segir að hann muni leggja sig allan fram hjá félaginu en læti hafa verið í kringum ráðningu Benitez.
Það voru óvænt úrslit í Lengjudeild kvenna er þrír leikir fóru fram í tíundu umferð deildarinnar fóru fram.
FH hefur samið við varnarmanninn Ólaf Guðmundsson en hann kemur til félagsins frá Breiðabliki. FH staðfesti félagaskiptin í kvöld.
Bodø/Glimt verða mótherjar Vals í 2. umferð forkeppni Sambandsdeildar Evrópu en bæði lið duttu út úr forkeppni Meistaradeildarinnar í kvöld og í gær.
PSG náði einungis öðru sætinu í franska boltanum á síðustu leiktíð og þeir hafa heldur betur safnað liði fyrir næstu leiktíð.
Patrik Schick skoraði flottasta mark Evrópumótsins í knattspyrnu í sumar en hann leikur með Patrick.
Ferran Torres, vængmaður Manchester City, hefði ekkert á móti því að fá Antoine Griezmann til félagsins.