Anton Ingi Leifsson

Nýjustu greinar eftir höfund

Öruggt hjá Augsburg en enginn Alfreð

Augsburg vann öruggan 3-0 sigur á Schalke 04 á útivelli í þýsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Sigurinn var mikilvægur fyrir Augsburg í botnbaráttunni.

Góð forysta Valdísar á heimavelli fyrir lokahringinn

Valdís Þóra Jónsdóttir er með fimm högga forystu á Akranesi þegar tveimur hringjum af þremur er lokið á B59 hótel mótinu en mótið er fyrsta mótið af alls fimm sem eru á stigamótaröð GSÍ tímabilið 2020.

Sjá meira