Rekja 41 andlát af völdum kórónuveirunnar til leiks Liverpool og Atletico Í skýrslu frá NHS, heilbrigðisstofnun Bretlands, kemur fram að leikur Liverpool og Atletico Madrid í 16-liða úrslitum Meistaradeildarinnar hafi leitt til á fjórða tug dauðsfalla vegna kórónuveirunnar. 24.5.2020 11:30
Öruggt hjá Augsburg en enginn Alfreð Augsburg vann öruggan 3-0 sigur á Schalke 04 á útivelli í þýsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Sigurinn var mikilvægur fyrir Augsburg í botnbaráttunni. 24.5.2020 11:00
Bournemouth staðfestir smit í leikmannahópnum Bournemouth hefur staðfest að einn leikmaður liðsins sé með kórónuveiruna en enska úrvalsdeildin greindi frá því í gær að tveir aðilar tengdir ensku úrvalsdeildinni hafi greinst með veiruna. 24.5.2020 10:30
Er ánægður að Mourinho hafi tekið við af sér og rifjar upp gamalt atvik frá Bernabeu Mauricio Pochettino, fyrrverandi stjóri Tottenham, er ánægður með að það hafi verið Jose Mourinho sem tók við af honum hjá Tottenham en þeir hafa verið vinir í mörg ár og gaf meira segja Mourinho m.a. börnum Pochettino Real Madrid föt. 24.5.2020 09:30
Björn Daníel: Allir hjá félaginu stefna að því sama og það er að vinna deildina á hverju ári Björn Daníel Sverrisson, fyrirliði FH, segir að stefnan í Hafnarfirði sé að vinna deildina á hverju ári og að félagið stefni ekki að „bara“ enda í þremur efstu sætunum. 23.5.2020 17:00
Tómas Ingi um Oliver og Kristinn: „Vonast til þess að þessir tveir rísi upp frá hálf dauðum“ Spekingarnir í upphitunarþætti fyrir Pepsi Max-deild karla, þeir Reynir Leósson og Tómas Ingi Tómasson, voru ekki sammála um hvort að Breiðablik hafi styrkst eða veikst frá síðustu leiktíð. 23.5.2020 16:30
Håland skoraði ekki í sigri Dortmund og Leverkusen upp í þriðja sætið Dortmund er stigi á eftir Bayern Munchen eftir 2-0 sigur á Wolfsburg á útivelli en Bayern Munchen spilar við Eintracht Frankfurt síðar í dag. 23.5.2020 15:29
Góð forysta Valdísar á heimavelli fyrir lokahringinn Valdís Þóra Jónsdóttir er með fimm högga forystu á Akranesi þegar tveimur hringjum af þremur er lokið á B59 hótel mótinu en mótið er fyrsta mótið af alls fimm sem eru á stigamótaröð GSÍ tímabilið 2020. 23.5.2020 14:58
Þrettán þúsund stuðningsmenn Gladbach „mættu“ á leikinn í dag: Borguðu nítján evrur fyrir miðann Stuðningsmenn þýska knattspyrnuliðsins Borussia Mönchengladbach hafa margoft í gegnum tíðina sýnt að þeir styðja sitt lið í gegnum súrt og sætt og það hefur enn og aftur sannað sig. 23.5.2020 14:30
„Snýst meira um hvernig þú spilar leikinn gegn ákveðnum óvin heldur en hvað þú getur gert sjálfur“ Yfir tuttugu lið hafa barist um að það síðustu vikur að komast á stórmeistaramót Vodafone í CS:GO en fjögur laus sæti eru á stórmeistaramótinu þegar átta lið eru eftir í áskorendamótinu. Efstu fjögur liðin tryggja sig áfram. 23.5.2020 14:00