Fyrrum samstarfsfélagar um nýja kónginn: „Hann er að gera þetta til að bjarga CrossFit“ Fyrir viku síðan vissu ekki margir hver Eric Roza væri og hann átti ekki Instagram-síðu. Nú er hann orðinn eigandi CrossFit með tæplega 70 þúsund fylgjendur á Instagram. 29.6.2020 08:00
„Er enginn að kenna dómurum í dag hvernig eigi að dæma?“ Jóhannes Valgeirsson, fyrrum besti dómari Íslands, fór ekki fögrum orðum um dómgæsluna á Akranesi í gær er stórveldin ÍA og KR mættust í 3. umferð Pepsi Max-deild karla. 29.6.2020 07:30
Varamaðurinn skaut Chelsea í undanúrslit Chelsea varð í dag þriðja liðið til þess að tryggja sér sæti í undanúrslitum enska bikarsins með 1-0 sigri á Leicester. 28.6.2020 16:45
Grindavík marði tíu Þróttara en markalaust í Breiðholti Eitt mark var skorað í fyrstu tveimur leikjum dagsins í Lengjudeildinni en heil umferð fer fram í deildinni í dag. 28.6.2020 15:54
Victor fékk rautt, Sara ekki í hóp í síðasta leiknum og Sandra hélt sér uppi Guðlaugur Victor Pálsson fékk að líta rauða spjaldið er Darmstadt vann 3-1 sigur á Stuttgart í síðustu umferð þýsku B-deildarinnar. 28.6.2020 15:19
Martin þýskur meistari Martin Hermannsson og félagar hans í Alba Berlín eru þýskir meistarar í körfubolta eftir sigur á Ludwigsburg í síðari úrslitaleiknum, 75-74. 28.6.2020 14:37
Arsenal í undanúrslit eftir dramatík Arsenal er komið í undanúrslit enska bikarins eftir 2-1 sigur á Sheffield United en tvö mörk voru dæmd af Sheffield United eftir skoðun VAR. 28.6.2020 14:00
Mætti í Liverpool treyju á æfingu og fékk sekt Hinn vöðvamikli, Adebayo Akinfenwa, sem leikur með Wycombe í ensku C-deildinni mætti í Liverpool treyju á æfingu liðsins á dögunum eftir að Liverpool varð enskur meistari. 28.6.2020 13:45
KR endurheimtir miðvörð Arnór Sveinn Aðalsteinsson er orðinn heill heilsu samkvæmt vef KR og mun vera í leikmannahópi KR er liðið sækir ÍA heim í kvöld. 28.6.2020 13:22
Klara um frestanir: „Vita allir að svigrúmið er ekki mikið“ Klara Bjartmarz, framkvæmdastjóri KSÍ, segir að svigrúmið sé lítið, en þó eitthvað, til þess að fresta og endurraða þeim leikjum sem frestaðir hafa verið vegna kórónuveirusmits í leikmannahópum Breiðabliks í Pepsi Max-deild kvenna og Stjörnunnar í Pepsi Max-deild karla. 28.6.2020 13:00