Geta mögulega ekki spilað heimaleikina sína á King Power vegna kórónuveirunnar Það gæti farið svo að Leicester þurfi að spila heimaleik sinn gegn Crystal Palace á laugardaginn á hlutlausum velli eða að leiknum verði frestað. 30.6.2020 13:45
Segir fyrsta alvöru próf Blika bíða fyrir norðan Hjörvar Hafliðason, sparkspekingur, segir að Breiðablik hafi fengið þægilega byrjun í upphafi Pepsi Max-deildarinnar og að fyrsta prófið bíði um næstu helgi gegn KA á útivelli. 30.6.2020 11:30
Solskjær mun skipta framherjunum út ef þeir vinna enga bikara fyrir hann Ole Gunnar Solskjær, stjóri Manchester United, segir að það þurfi alltaf að vera samkeppni um stöður hjá félaginu og er tilbúinn að skoða aðra framherja ef þeir sem hann hefur hjá félaginu bæta sig ekki. 30.6.2020 11:00
Hjörvar um þriðja mark Víkings: „Gunnar í markinu er í tómu bulli“ Hjörvar Hafliðason, sparkspekingur, segir að Gunnar Nielsen, markvörður FH, hafi verið í tómu bulli í þriðja marki Víkinga í gær en bikarmeistararnir unnu 4-1 sigur á FH í Víkinni í gær. 30.6.2020 10:30
Klopp segir Liverpool ekki þurfa né vilja eyða mörgum milljónum í leikmenn Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, segir að liðið geti ekki eytt tugum milljóna í nýja leikmenn í sumar og segir enn fremur að hann þurfi þess ekki. 30.6.2020 10:00
„Jói Kalli virðist allavega hafa það í sér að honum er meinilla við KR“ Hjörvar Hafliðason, sparkspekingur, segir að bræðraslagurinn milli Jóhannesar Karls og Bjarna Guðjónssonar í leiknum ÍA og KR á sunnudagskvöldið hafi verið saga leiksins. 30.6.2020 09:30
Ein sú vinsælasta snýr aftur í CrossFit: „Ég vil vera hluti af þessu“ Þann sjöunda júní tilkynnti Nicole Carroll, ein af þeim sem hefur verið lengst í starfi hjá CrossFit samtökunum, að hún væri hætt hjá samtökunum en nú hefur henni snúist hugur. 30.6.2020 08:30
Sjáðu þrennuna hjá Óttari, afgreiðsluna frá Valdimar og mörkin úr Kópavogi Ellefu mörk voru skoruð í leikjunum þremur í Pepsi Max-deild karla í gærkvöldi en flest mörk voru skoruð í Víkinni er Víkingur skoraði fjögur mörk gegn einu marki FH. 30.6.2020 08:00
Fyrrum leikmaður Liverpool á sjúkrahúsi eftir stunguárás Varnarmaður Derby, Andre Wisdom, var í gærkvöldi á sjúkrahúsi eftir stunguárás rétt fyrir utan Liverpool, nánar tiltekið í bænum Toxteth, en árásin átti sér stað á laugardag. 30.6.2020 07:30
Stórkostleg stoðsending Benzema | Myndband Karim Benzema hefur verið heitur frá því að spænski boltinn fór aftur að rúlla eftir hléið vegna kórónuveirunnar og hann hélt uppteknum hætti í gær. 29.6.2020 16:30