Loksins lét Neville aftur sjá sig og óskaði Liverpool til hamingju Gary Neville, sparkspekingur hjá Sky Sports, hefur ekki farið mikinn eftir að Liverpool varð enskur meistari í fyrsta sinn í þrjátíu ár í síðustu viku en nú er hann kominn aftur fram á sjónarsviðið. 1.7.2020 08:30
Hafþór Júlíus steig á vigtina og skellti upp úr Hafþór Júlíus Björnsson, Fjallið, heldur áfram að taka vel á því í ræktinni en hann ætlar sér að verða sterkasti maður Íslands. 1.7.2020 08:00
Völdu draumalið leikmanna sem eru samningslausir í sumar Ansi margir færir knattspyrnumenn renna út af samningi í sumar og Sky Sports ákvað þar af leiðandi að velja ellefu leikmenn í draumalið samningslausra leikmanna. 1.7.2020 07:30
Toppliðin unnu bæði á Ítalíu Juventus vann leik sinn gegn Genoa og heldur því fjögurra stiga forystu sinni á toppi ítölsku úrvalsdeildarinnar. 30.6.2020 21:50
Gott gengi Man Utd heldur áfram Manchester United vann 3-0 sigur á Brighton & Hove Albion í eina leik kvöldsins í ensku úrvalsdeildinni. 30.6.2020 21:10
Leeds mistókst að landa sigri gegn botnliðinu Leeds United mistókst að landa sigri gegn botnliði Luton Town í kvöld. Lokatölur 1-1 á Elland Road. 30.6.2020 20:45
Hangið heima með Ísak Bergmanni: „Akranes er besti staður í heimi“ Ísak Bergmann Jóhannesson sló í gegn í sínum fyrsta byrjunarliðsleik með IFK Norrköping í sænsku úrvalsdeildinni á dögunum. 30.6.2020 17:00
Pirlo snýr aftur til Juventus Eftir að hafa verið fyrir utan fótboltann í tæp þrjú ár snýr Andrea Pirlo aftur. Þetta segir ítalski blaðamaðurinn Gianluca Di Marzio á heimasíðu sinni. 30.6.2020 16:30
Pétur um höfuðhöggið: „Þakklátur fyrir að ekki fór verr“ Pétur Viðarsson, varnarmaður FH, vonast til þess að vera klár í slaginn eftir tíu daga til tvær vikur eftir höfuðhöggið sem hann fékk í leik Víkings og FH í Pepsi Max-deild karla í gær. 30.6.2020 14:15
Fjölnir vonast til að ná í tvo leikmenn fyrir miðnætti Fjölnismenn ætla að styrkja sig fyrir komandi átök í Pepsi Max-deild karla en þetta staðfesti Kolbeinn Krstinsson, formaður knattspyrnudeildar Fjölnis, í samtali við Vísi. 30.6.2020 14:00
Að skipta á óskabarni fjölskyldunnar og silfurpeningum – Opið bréf til Benedikts Einarssonar hið síðara Skoðun