„Til þess að taka næsta skref þarf Manchester United að skipta um markvörð“ Knattspyrnuspekingurinn Chris Sutton segir að Manchester United þurfi að skipta markverðinum David de Gea út. 20.7.2020 10:00
Eddie Hall fékk sér bjór í morgunmat og skilur ekki hvernig hann er 164 kíló Það er rúmt ár þangað til að Englendingurinn Eddie Hall og Hafþór Júlíus Björnsson ætla að berjast í boxhringnum í Las Vegas. 20.7.2020 09:30
Sjáðu hrakfarir David de Gea á Wembley í gær David de Gea gerði sig sekan um tvö mistök er Manchester United tapaði 3-1 fyrir Chelsea í undanúrslitum enska bikarsins. 20.7.2020 09:00
Sara rifjaði upp þegar hún æfði í Delafield og kenndi tveimur CrossFit-urum að „skála“ Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir, ein af CrossFit-drottningum Íslands, rifjaði upp um helgina er hún kenndi þeim Heber Cannon og Martson Sawyers að „skála“. 20.7.2020 08:00
Arnar: Finnst eins og KR og Stjarnan hafi þessa þrjá hluti „Þetta var mjög góður leikur af okkar hálfu,“ sagði Arnar Gunnlaugsson, þjálfari Víkinga, eftir 6-2 stórsigur gegn ÍA í gærkvöld. 20.7.2020 07:30
Jóhannes Karl: Algjörlega á mína ábyrgð hvernig síðari hálfleikurinn fór „Mér fannst fyrri hálfleikurinn vera þokkalegur. Við gefum klaufalegt víti sem kemur þeim inn í leikinn en fyrri hálfleikurinn var allt í lagi. Ég var þokkalega sáttur við hann,“ sagði Jóhannes Karl Guðjónsson, þjálfari ÍA, eftir 6-2 tapið gegn Víkingi í kvöld. 19.7.2020 22:22
Umfjöllun og viðtöl: Víkingur - ÍA 6-2 | Heimamenn buðu upp á sýningu Átta mörk litu dagsins ljós er Skagamenn töpuðu 6-2 fyrir Víkingi. Þetta var fyrsti tapleikur ÍA í þrjár vikur. 19.7.2020 22:00
Messi og Suarez á skotskónum er Barcelona burstaði Alaves Barcelona endar í öðru sæti spænsku úrvalsdeildarinnar en þeir voru hins vegar í stuði gegn Deportivo Alaves á útivelli í dag. Lokatölur 5-0. 19.7.2020 16:52
Sjáðu átján sendinga mark Arsenal sem skaut þeim í bikarúrslit Arsenal komst í úrslitaleik enska bikarsins með 2-0 sigri á Manchester City í fyrri undanúrslitaleiknum á Wembley í gær. 19.7.2020 16:00
Pearson búinn að fá sparkið frá Watford Enskir fjölmiðlar greina frá því að Nigel Pearson hefur verið rekinn úr starfi sínu sem þjálfari Watford í ensku úrvalsdeildinni. 19.7.2020 15:20