Ósammála um marga leikmenn en sammála um hver þeirra hafi verið bestur Vísir sló á þráðinn til tveggja spekinga um danska boltans og bað þá um að fara yfir frammistöður þeirra Íslendinga sem spila í deildinni. 23.7.2020 07:30
Buðu Tyson þrjá milljarða fyrir að snúa aftur í boxhringinn en hann neitaði David Feldman, eigandi og forseti Bare Knuckle bardagasambandsins, segist hafa boðið Mike Tyson fúlgu fjár fyrir að snúa aftur í boxhringinn en hann hafði ekki áhuga á því tilboði. 22.7.2020 15:45
Leikmennirnir vildu hafa fjölskyldurnar á vellinum þegar titillinn fer á loft en því var neitað Enski meistaratitillinn fer á loft í kvöld á Anfield í kvöld en Liverpool mun lyfta titlinum eftir leik liðsins gegn Chelsea eftir þrjátíu ára bið. 22.7.2020 13:00
Virðingarleysi fyrir íslenskum knattspyrnudómurum? -„Þetta er gjörsamlega ólíðandi“ Pepsi Max stúkan tók þrjú málefni til umræðu í lok þáttarins og eitt þeirra var hvort að það væri algjört virðingarleysi fyrir íslenskum knattspyrnudómurum í samanburði við til að mynda íslenska körfuboltadómara. 22.7.2020 12:30
FC Ísland gegn tæplega fimm hundruð landsleikja liði í Laugardalnum í kvöld Það er forvitnilegur leikur í Laugardalnum í kvöld er liðið FC Ísland mætir í fyrsta sinn kvennaliði en það er ekkert venjulegt kvennalið. 22.7.2020 11:30
„FH á heimavelli á að vinna alla leiki“ Eiður Smári Guðjohnsen, sem þjálfar lið FH ásamt Loga Ólafssyni og Guðlaugi Baldurssyni, segir að FH eigi að vinna alla leiki á heimavelli. 22.7.2020 11:12
Eiður í starfi hjá FH og KSÍ: „Ekki vera með neina skugga og ský yfir þessu“ Pepsi Max stúkan ræddi um þá umræðu sem hefur átt sér stað varðandi Eið Smára Guðjohnsen og mögulega hagsmunaárekstra hjá FH og KSÍ. 22.7.2020 10:30
Ósáttur með að Chelsea endurbirti myndband af því þegar Gerrard rann: „Skortur á fagmennsku“ Það muna líklega flestir knattspyrnuáhugamenn þegar Steven Gerrard rann, missti boltann til Demba Ba sem skoraði í 2-0 sigri Chelsea á Liverpool árið 2014. 22.7.2020 10:00
Neitaði að ræða De Gea og vildi ekki staðfesta að hann yrði í markinu í kvöld Ole Gunnar Solskjær, stjóri Manchester United, hafði lítinn áhuga á því að ræða David de Gea, markvörð liðsins, á blaðamannafundi í gær. 22.7.2020 09:30
Leikmenn Liverpool völdu lag með Coldplay er bikarinn fer á loft Liverpool mun lyfta enska meistaratitlinum í kvöld í fyrsta sinn í þrjátíu ár en verðlaunaafhendingin verður með nokkuð öðruvísi sniði en venjulega þar sem engir áhorfendur verða á vellinum. 22.7.2020 09:00