„Þetta er sálfræðingsdæmi“ Spekingarnir í Pepsi Max stúkunni voru gapandi á rauða spjaldinu sem Guðmann Þórisson fékk gegn Fjölni um helgina. 22.7.2020 08:30
Fjallið fékk goðsögn í óvænta heimsókn Það er ekki bara boxbardaginn gegn Eddie Hall sem Hafþór Júlíus Björnsson er að undirbúa sig fyrir því einnig er hann að fara keppa í sterkasti maður Íslands. 22.7.2020 08:00
Hlustar ekki á sögusagnir um skipti og líkar vel í báðum landsliðunum Jón Dagur Þorsteinsson unar sér vel í Danmörku en hann hefur leikið afar vel með AGF sem er í 2. sæti dönsku deildarinnar er tvær umferðir eru eftir. 22.7.2020 07:35
Ósáttur við David de Gea og segir hann gera „skólapiltamistök“ Manchester United goðsögnin, Paul Ince, segir að markvörðurinn spænski, David de Gea, sé að gera sig seka um skólapilta mistök og að hann þurfi að bæta sinn leik svo um munar. 21.7.2020 14:00
Hamilton um baráttu Formúlu 1 gegn rasisma: „Þetta er vandræðalegt“ Formúlu 1 stjarnan, Lewis Hamilton, er allt annað en sáttur með mörg lið innan formúlunnar sem og formúlusambandið. Hann er ekki sáttur með framgöngu þeirra í baráttunni gegn rasisma. 21.7.2020 12:00
Staða Gylfa var lykillinn að mati Ancelotti Carlo Ancelotti, stjóri Everton, sagði stöðu Gylfa Sigurðssonar vera einn lykillinn í sigrinum. 21.7.2020 11:00
Guardiola ber virðingu fyrir Arsenal innan vallar en ekki utan Pep Guardiola, stjóri Manchester City, segir að hann beri mikla virðingu fyrir því hvað Arsenal stendur fyrir innan vallar en hann beri ekki sömu virðingu fyrir þeim utan vallar. 21.7.2020 10:30
Segir að Pearson hafi ekki gengið í skrokk á neinum Troy Deeney, fyrirliði Watford, blæs á sögusagnir um að handalögmál hafi átt sér stað í búningsklefa Watford í hálfleik er liðið mætti West Ham á föstudaginn. 21.7.2020 10:00
Brýna fyrir fólki að vera heima er titillinn fer á loft: „Besta sætið í húsinu er stofan“ Háttsett fólk innan Liverpool-borgar hefur brýnt fyrir stuðningsmönnum félagsins að halda sig heima á morgun en Liverpool lyftir þá enska meistaratitlinum í fyrsta skipti í 30 ár. 21.7.2020 09:30
Lagði upp sigurmarkið, fékk hrós frá fyrrum leikmanni en staðarblaðið gaf honum „bara“ sex í einkunn Gylfi Þór Sigurðsson var með fyrirliðabandið hjá Everton í gær er liðið vann 0-1 útisigur á spútnikliði og nýliðum Sheffield United í næst síðustu umferð ensku úrvalsdeildarinnar. 21.7.2020 09:00