Lampard birtist óvænt í beinni hjá Sadio Mane á Instagram Sadio Mane leyfði stuðningsmönnum Liverpool að fylgjast með hvað gekk á inn í búningsklefa liðsins eftir að bikarinn fór á loft í gærkvöldi. 23.7.2020 14:00
Utanríkisráðherra og stuðningsmenn Liverpool fögnuðu er titillinn fór á loft Liverpool lyfti enska meistaratitlinum í fyrsta skipti í þrjátíu ár í gær eftir 5-3 sigur á Chelsea. Það var ekki bara fagnað á Englandi því stuðningsmenn Liverpool fögnuðu víðs vegar um heim. 23.7.2020 13:00
Víkingur skorar í fyrsta lagi á grasi síðla ágústs og fimm eða fleiri mörk í fjórðung leikjanna Úlfar Biering Valsson, knattspyrnuáhugamaður, tók saman áhugaverða skýrslu úr þeim leikjum sem búnir eru í Pepsi Max-deild karla. 23.7.2020 12:30
Arnór Sveinn ekki alvarlega meiddur Arnór Sveinn Aðalsteinsson, varnarmaður KR, efast um að hann verði lengi frá eftir meiðslin sem hann hlaut í jafnteflinu gegn Fjölni í gær. 23.7.2020 11:15
Sjáðu mörkin fjögur er nýliðarnir náðu í stig gegn meisturunum Nýliðar Fjölnis komu mörgum á óvart og náðu í stig á Meistaravöllum í gær er liðið gerði 2-2 jafnteflið við topplið KR. 23.7.2020 10:45
Klopp sendi stuðningsmönnum Liverpool hjartnæm skilaboð Það var eðlilega létt yfir Jurgen Klopp í gærkvöldi er enski meistaratitillinn fór á loft á Anfield í fyrsta skipti í þrjátíu ár. 23.7.2020 10:00
Tók á æfingafélaganum eins og hann ætlar að taka á Hafþóri Eddie Hall er að komast í betra og betra form og það fá áhorfendur að sjá á YouTube síðu hans þar sem meira en milljóns manns fylgja honum. 23.7.2020 09:30
Ósáttur með frammistöðu Ívars: „Ætlar ekki að taka neinn séns eftir síðustu hörmung“ Einn besti dómari Íslands á árum áður, Jóhannes Valgeirsson, hefur verið duglegur að gagnrýna íslenska dómara í upphafi móts og það hélt áfram í gær. 23.7.2020 09:00
Einn besti skákmaður í heimi kennir Fjallinu að tefla Það er ekki bara í lyftingarsalnum sem Hafþór Júlíus Björnsson er að bæta sig því hann er einnig að bæta á sig öðrum skrautfjöðrum. 23.7.2020 08:30
Mörkin og allt það helsta úr endurkomu Guðjóns Guðjón Þórðarson fékk enga draumabyrjun í íslenska boltanum er hann snéri aftur í fótboltann hér heima í gær er hann stýrði Víkingi Ólafsvík í fyrsta sinn. 23.7.2020 08:00