Um 150 krakkar á leið til Bandaríkjanna í haust: „Krakkarnir eru frekar slök yfir þessu“ Brynjar Benediktsson, framkvæmdastjóri og eigandi Soccer and Education, segir íslenska íþróttakrakka spennta að komast aftur út í skólana sína og byrja að iðka sína íþrótt á nýjan leik. 28.7.2020 19:35
„Ekkert leyndarmál að hann vill koma aftur“ Philippe Coutinho vill komast aftur í ensku úrvalsdeildina ef marka má ummæli umboðsmanns hans. Hann segir einnig að það sé áhugi úr ensku úrvalsdeildinni. 28.7.2020 19:00
Hólmfríður gæti verið frá í meira en mánuð eftir kinnsbeinsbrot Hólmfríður Magnúsdóttir, leikmaður Selfoss, gæti verið frá í allt að fjórar vikur vegna kinnsbeinsbrot en þetta staðfesti hún í samtali við Vísi í kvöld. 28.7.2020 18:48
Breiðablik án tveggja lykilmanna gegn Stjörnunni Breiðablik verður án tveggja lykilmanna er liðið mætir Stjörnunni í næstu umferð Pepsi Max-deildar karla. 28.7.2020 17:27
180 kílóa Eddie prufaði parajóga og útkoman varð skrautleg Englendingurinn Eddie Hall reyndi fyrir sér í jóga á dögunum og það er ekki annað hægt að segja en að útkoman hafi verið áhugaverð. 28.7.2020 07:00
Dagskráin í dag: Stúkan, kvennatvíhöfði og ítalski boltinn Það er nóg um að vera á sportrásum Stöðvar 2 í dag en alls má finna fimm beinar útsendingar úr heimi knattspyrnunnar. 28.7.2020 06:00
Hermann áfram taplaus Hermann Hreiðarsson er áfram taplaus sem þjálfari Þróttar Vogum eftir að liðið gerði 1-1 jafntefli við Kórdrengi í kvöld. 27.7.2020 21:16
Leiknir á toppinn Leiknir er komið á topp Lengjudeildarinnar eftir 3-2 sigur á Aftureldingu á útivelli í kvöld. 27.7.2020 21:13
Fulham skrefi nær úrslitaleiknum Fulham er skrefi nær úrslitaleiknum um laust sæti í ensku úrvalsdeildinni á næstu leiktíð en þeir leiða einvígið gegn Cardiff 2-0. 27.7.2020 20:37
Gary afgreiddi lánlausa Þróttara ÍBV er á toppi Lengjudeildarinnar, í bili að minnsta kosti, eftir 3-0 sigur á lánlausum Þrótturum sem sitja í fallsæti. 27.7.2020 19:54