Anton Ingi Leifsson

Nýjustu greinar eftir höfund

Hermann áfram taplaus

Hermann Hreiðarsson er áfram taplaus sem þjálfari Þróttar Vogum eftir að liðið gerði 1-1 jafntefli við Kórdrengi í kvöld.

Leiknir á toppinn

Leiknir er komið á topp Lengjudeildarinnar eftir 3-2 sigur á Aftureldingu á útivelli í kvöld.

Fulham skrefi nær úrslitaleiknum

Fulham er skrefi nær úrslitaleiknum um laust sæti í ensku úrvalsdeildinni á næstu leiktíð en þeir leiða einvígið gegn Cardiff 2-0.

Gary afgreiddi lánlausa Þróttara

ÍBV er á toppi Lengjudeildarinnar, í bili að minnsta kosti, eftir 3-0 sigur á lánlausum Þrótturum sem sitja í fallsæti.

Sjá meira