Klopp, Bielsa og Emma best Jurgen Klopp, Emma Hayes og Marcelo Bielsa voru verðlaunuð af þjálfarafélaginu á Englandi er nýyfirstaðin leiktíð var gerð upp í kvöld. 27.7.2020 19:04
De Bruyne segist hafa slegið met Henry Kevin De Bruyne, miðjumaður Manchester City, segist hafa slegið stoðsendingarmet Thierry Henry á tímabilinu þrátt fyrir að enska úrvalsdeildin vilji ekki meina það. 27.7.2020 18:45
Eggert Gunnþór segir spennandi tíma framundan hjá FH Eggert Gunnþór gekk í raðir FH fyrr í dag. Anton Ingi Leifsson hitti kappann og ræddi við hann um komuna heim en Eggert hefur leikið sem atvinnumaður frá árinu 2006. 24.7.2020 19:15
Man. United vill stela ungstirni sem hefur raðað inn mörkum fyrir grannana Manchester United eru nærri því að landa samningi við Charlie McNeill frá grönnum sínum í Manchester City. 24.7.2020 18:00
Balotelli gæti farið í C-deildina til eiganda sem á rosalega peninga Stjórnarformaður Como, liðs sem leikur í C-deildinni, hefur greint frá því að félagið hafi rætt við Mario Balotelli um að leika með liðinu á næstu leiktíð. 24.7.2020 15:31
Eggert Gunnþór í FH Eggert Gunnþór Jónsson er genginn í raðir FH. Hann skrifaði undir þriggja ára samning við félagið í morgun. 24.7.2020 12:30
Fengu að prófa æfingarnar sem Sara, Katrín Tanja og Björgvin Karl verða látin puða við á heimsleikunum Sean Sweeney, Jason Carroll og Alessandra Pichelli, CrossFit-keppendur sem ekki komust á heimsleikana í ár, sáust á dögunum prufa alls kyns æfingar. 24.7.2020 12:30
Júlí áfram martraðarmánuður fyrir Breiðablik Breiðablik hefur náð í tvö stig af 27 mögulegum í leikjum liðsins í júlí síðustu tvö tímabil. 24.7.2020 12:00
„Ég er bara venjulegur strákur frá Liverpool“ Trent Alexander-Arnold, einn lykilmaðurinn í liði Liverpool, birti mynd af sér í gær þar sem hann segist bara vera venjulegur strákur frá Liverpool. 24.7.2020 11:00
Messi og Suarez á Ibiza en Pique sagður á Íslandi Leikmenn Barcelona eru komnir í stutt frí eftir að spænska úrvalsdeildin kláraðist. Þeir hlaða batteríin fyrir Meistaradeildina. 24.7.2020 10:00