Jón Dagur í Evrópudeildina og gott gengi Kristianstads heldur áfram Jón Dagur Þorsteinsson eru komnir í umspil fyrir forkeppni Evrópudeildarinnar eftir 2-1 sigur á OB í úrslitaleiknum um laust sæti í forkeppninni. 29.7.2020 20:10
Zlatan skoraði tvö og lagði upp það þriðja í 3-0 sigri Zlatan Ibrahimovic var frábær í kvöld er AC Milan vann öruggan 3-1 sigur á Sampdoria. 29.7.2020 19:27
Ágúst heldur áfram að toppa hlaupalistana: „Er þetta ekki einhver bilun?“ Ágúst Eðvald Hlynsson heldur áfram að vera efstur þegar birtar eru hlaupatölurnar úr Pepspi Max-deild karla. 29.7.2020 19:00
Þrenna hjá Hólmberti í Íslendingaslag Hólmbert Aron Friðjónsson var á skotskónum hjá Álasundi í gær er liðið vann 3-2 sigur á Start í Íslendingaslag í norsku úrvalsdeildinni. 29.7.2020 17:57
City búið að finna arftaka Sane Manchester City er nálægt því að krækja í sóknarþenkjandi miðjumanninn, Ferran Torres, frá Valencia eftir að viðræður félaganna gengu vel í dag. 29.7.2020 17:30
Annie tók áskoruninni og endurbirti myndina úr Vogue Áskorun gengur á milli kvenna á Instagram þar sem þær eru að setja inn myndir af sér og Annie Mist Þórisdóttir, CrossFit-drottning, lét ekki sitt eftir liggja. 29.7.2020 07:00
Dagskráin í dag: Ítalski boltinn, PGA, umspilið og stórleikur í Árbænum Fimm beinar útsendingar eru á dagskránni á Stöð 2 Sport í dag en boðið er upp á fjórar útsendingar af fótbolta og eina úr golfinu. 29.7.2020 06:00
Sá yngsti í sögunni segir að samanburðurinn við Messi pirri hann Luka Romero, miðjumaður Mallorca, er yngsti leikmaður í sögu La Liga eftir að hann kom inn á gegn Real Madrid í júní. 28.7.2020 23:15
Tölfræði sem segir Alisson mikilvægasta leikmann Liverpool Liverpool er enskur meistari eftir þrjátíu ára bið og margir hafa talað um fremstu menn liðsins en nú er komin í ljós tölfræði sem sýnir að Alisson er mikilvægasti leikmaðurinn. 28.7.2020 22:30
Gömlu United mennirnir komust ekki á blað hjá Inter og Atlanta heldur áfram að skora Liðin í 2. og 3. sæti ítölsku úrvalsdeildarinnar unnu sína leiki í kvöld. Atalanta vann 2-1 útisigur á Parma og Inter hafði betur gegn Napoli, 2-0. 28.7.2020 21:39