Fram sló út Fylki eftir vítaspyrnukeppni Fram er komið í átta liða úrslit Mjólkurbikarsins eftir að hafa slegið út Fylki í vítaspyrnukeppni í kvöld. Staðan að loknum venjulegum leiktíma og framlengingu var 1-1. 30.7.2020 22:01
HK skoraði sex gegn Aftureldingu HK er komið í átta liða úrslit Mjólkurbikarsins eftir 6-2 stórsigur á Aftureldingu í kvöld. 30.7.2020 21:14
Tvö mörk á 24 sekúndum er Fulham tryggði sér sæti á Wembley Fulham er komið í úrslitaleikinn um laust sæti í ensku úrvalsdeildinni á næstu leiktíð eftir samanlagt 3-2 sigur á Cardiff í undanúrslitunum en síðari viðureign liðanna endaði 1-2, Cardiff í vil í kvöld. 30.7.2020 20:52
Guðni: Höfum svigrúm en dagskráin er vissulega þétt Guðni Bergsson, formaður KSÍ, er enn bjartsýnn á að hægt verði að klára Íslandsmótið sem og bikarkeppnina þrátt fyrir þær frestanir sem hafa átt sér stað vegna kórónuveirunnar. 30.7.2020 19:00
Fjallið fékk Annie Mist í heimsókn í Thor’s Power Gym Það var margt um manninn í ræktinni hjá Hafþóri Júlíusi Björnssyni, Fjallinu, fyrr í vikunni en hann birti myndband af því á YouTube síðu sinni. 30.7.2020 07:00
Dagskráin í dag: Pepsi Max mörk kvenna, þríhöfði í Mjólkurbikarnum og umspilið Það verður nóg um að vera á sportrásum Stöðvar 2 í dag en alls má finna sex beinar útsendingar á sportrásunum í dag; allar frá fótbolta. 30.7.2020 06:00
Alexander bestur, Hans með magnaða björgun og Valgeir sinnum tveir í þriðja sinn í úrvalsliðinu Níunda umferð Pepsi Max-deildar karla var gerð upp í Pepsi Max stúkunni sem var á dagskrá Stöðvar 2 Sports í gærkvöldi, þriðjudagskvöld. 29.7.2020 22:00
Meistaraþynnka í Juventus og Andri Fannar spilaði í hálftíma Juventus varð ítalskur meistari níunda árið í röð um helgina en það var einhver meistaraþynnka í þeim í kvöld. 29.7.2020 21:40
Brentford í úrslitaleikinn í fyrsta sinn Brentford er komið í úrslitaleikinn um laust sæti í ensku úrvalsdeildinni á næstu leiktíð eftir 3-1 sigur á Swansea í síðari undanúrslitaleik liðanna. 29.7.2020 20:49